Leikmaður PSG og fjölskylda hans fangar á eigin heimili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2023 12:00 Alexandre Letellier er varamarkvörður franska stórliðsins Paris Saint-Germain. Getty/Sportinfoto Innbrotafaraldur heldur áfram hjá leikmönnum franska liðsins Paris Saint Germain og nýjasta fórnarlambið er markvörðurinn Alexandre Letellier. Letellier og fjölskylda hans vöknuðu upp í nótt þegar öryggiskerfið fór í gang eftir að óboðnir aðilar brutust inn hjá þeim. INFO LE PARISIEN | L un des gardiens du PSG, Alexandre Letellier, a été séquestré à son domicile à Hardricourt (Yvelines) en compagnie de sa compagne et de ses deux enfants. Trois personnes ont été interpelléeshttps://t.co/49do78z78q— Le Parisien | PSG (@le_Parisien_PSG) December 19, 2023 Fjórir innbrotsþjófar lokuðu Letellier, konu hans og tvö börn inn í einu herbergi heimilisins. Þeim var hótað með hnífum. Börn eru aðeins tveggja og sex ára gömul. Konan var barin í andlitið á meðan hún hélt á öðru barnanna. Hann var líka slegin en börnin sluppu við barsmíðar. Þjófarnir reyndu þarna að komast yfir pening og skartgripi. Lögreglan mætti hins vegar fljótt á staðinn og náði að handtaka þrjá af innbrotsþjófunum fjórum. Einn þeirra er 21 árs en hinir eru undir lögaldri. Einn af þjófunum komst í burtu á hlaupum en einn lögreglumannanna slasaðist í glímunni við mennina. Lögreglan beitti rafbyssu við handtöku eins mannsins. Brotist hefur verið inn hjá mörgum leikmönnum PSG á síðustu misserum. Meðal þeirra er aðalmarkvörðurinn Gianluigi Donnarumma. Letellier hefur spilað með franska félaginu frá 2020 og þriðji markvörður PSG. The home of Alexandre Letellier was targeted by burglars last night. Before the police arrived, 4 people entered his house and held the couple and their two young children aged 2 and 6 years old at knifepoint. Tthe attackers demanded money and jewellery, and even hit the pic.twitter.com/pSIEzK39Pk— Football Tweet (@Football__Tweet) December 19, 2023 Franski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Sjá meira
Letellier og fjölskylda hans vöknuðu upp í nótt þegar öryggiskerfið fór í gang eftir að óboðnir aðilar brutust inn hjá þeim. INFO LE PARISIEN | L un des gardiens du PSG, Alexandre Letellier, a été séquestré à son domicile à Hardricourt (Yvelines) en compagnie de sa compagne et de ses deux enfants. Trois personnes ont été interpelléeshttps://t.co/49do78z78q— Le Parisien | PSG (@le_Parisien_PSG) December 19, 2023 Fjórir innbrotsþjófar lokuðu Letellier, konu hans og tvö börn inn í einu herbergi heimilisins. Þeim var hótað með hnífum. Börn eru aðeins tveggja og sex ára gömul. Konan var barin í andlitið á meðan hún hélt á öðru barnanna. Hann var líka slegin en börnin sluppu við barsmíðar. Þjófarnir reyndu þarna að komast yfir pening og skartgripi. Lögreglan mætti hins vegar fljótt á staðinn og náði að handtaka þrjá af innbrotsþjófunum fjórum. Einn þeirra er 21 árs en hinir eru undir lögaldri. Einn af þjófunum komst í burtu á hlaupum en einn lögreglumannanna slasaðist í glímunni við mennina. Lögreglan beitti rafbyssu við handtöku eins mannsins. Brotist hefur verið inn hjá mörgum leikmönnum PSG á síðustu misserum. Meðal þeirra er aðalmarkvörðurinn Gianluigi Donnarumma. Letellier hefur spilað með franska félaginu frá 2020 og þriðji markvörður PSG. The home of Alexandre Letellier was targeted by burglars last night. Before the police arrived, 4 people entered his house and held the couple and their two young children aged 2 and 6 years old at knifepoint. Tthe attackers demanded money and jewellery, and even hit the pic.twitter.com/pSIEzK39Pk— Football Tweet (@Football__Tweet) December 19, 2023
Franski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Sjá meira