Enn dregur úr eldvirkni en of snemmt að spá um goslok Telma Tómasson skrifar 20. desember 2023 06:21 Mögnuð mynd sem Ragnar Axelsson náði af hraunelgnum í gærkvöldi. Vísir/RAX Enn virðist draga úr eldvirkni við Sundhnúkagíga eftir því sem óróagröf á Veðurstofu Íslands sýna. Þetta segir Minney Sigurðurðardóttir náttúruvársérfræðingur. Hún slær þann varnagla á að skyggni sé lélegt vegna snjókomu og því sé erfitt að staðfesta gögnin þar sem lítið er að sjá á vefmyndavélum. Minney telur erfitt að meta framhaldið út frá gögnum næturinnar, fyrri reynsla sýni þó að virknin minnki og eflist í bylgjum og því alltof snemmt að staðhæfa hvort goslok séu í nánd. „Gögnin mín í dag sýna að það hefur dregið úr virkni gossins. Það er þó enn í gangi en mun minna en það var í gær.“ Í upphafi hafi gossprungan verið lengst um fjórir kílómetrar en það hafi breyst mikið. „Sprungan hefur lokast töluvert og í dag eru þetta tvær minni sprungur norðarlega í lengjunni sem eru virkastar. Það er svipuð staða og í gær. Hvað framhaldið varðar get ég ekki spáð miklu,“ segir Minney. Nýtt hættumatskort var birt síðdegis í gær sem er í gildi til 28. desember. „Það eru daglegir fundir þar sem staðan er endurmetin. Næsti stöðufundur sérfræðinga verður haldinn með vísindaráði almannavarna klukkan hálftíu í dag og gefin út fréttatilkynning eftir hann.“ Nánast engin jarðskjálftavirkni er á svæðinu. Þrjátíu skjálftar mældust frá miðnætti en allir minniháttar, að sögn Minneyjar. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Hún slær þann varnagla á að skyggni sé lélegt vegna snjókomu og því sé erfitt að staðfesta gögnin þar sem lítið er að sjá á vefmyndavélum. Minney telur erfitt að meta framhaldið út frá gögnum næturinnar, fyrri reynsla sýni þó að virknin minnki og eflist í bylgjum og því alltof snemmt að staðhæfa hvort goslok séu í nánd. „Gögnin mín í dag sýna að það hefur dregið úr virkni gossins. Það er þó enn í gangi en mun minna en það var í gær.“ Í upphafi hafi gossprungan verið lengst um fjórir kílómetrar en það hafi breyst mikið. „Sprungan hefur lokast töluvert og í dag eru þetta tvær minni sprungur norðarlega í lengjunni sem eru virkastar. Það er svipuð staða og í gær. Hvað framhaldið varðar get ég ekki spáð miklu,“ segir Minney. Nýtt hættumatskort var birt síðdegis í gær sem er í gildi til 28. desember. „Það eru daglegir fundir þar sem staðan er endurmetin. Næsti stöðufundur sérfræðinga verður haldinn með vísindaráði almannavarna klukkan hálftíu í dag og gefin út fréttatilkynning eftir hann.“ Nánast engin jarðskjálftavirkni er á svæðinu. Þrjátíu skjálftar mældust frá miðnætti en allir minniháttar, að sögn Minneyjar.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira