„Get ekki látið ykkur Íslendinga skrifa allskonar bull um mig“ Lovísa Arnardóttir skrifar 20. desember 2023 10:07 Leoncie skrifar daglega tónlist og ver um þremur klukkustundum á dag í að þrífa heima hjá sér. Hún vinnur nú einnig að ævisögu sinni. Aðsend Leoncie vinnur nú að nýrri ævisögu. Hún vill segja sögu sína sjálf. Hún er tónlistakona og skemmtikraftur og segist hafa nóg að gera. Tónlistarkonan Leoncie leggur nú lokahönd á ævisögu sína. Hún var gestur í viðtali vikunnar á Bylgjunni og sagði frá því að hún vaknar alla daga mjög snemma til að skrifa tónlist og í ævisögunni. „Ég get ekki látið ykkur Íslendinga skrifa allskonar bull um mig,“ sagði hún og að líf hennar hefði verið gert óbærilegt með allskonar lygasögum. „Ég dó næstum síðustu jól,“ sagði hún og að fyrir síðustu jól hafi hún fengið afar slæmar fréttir. Hún sagði mál sem rekið var fyrir héraðsdómi á síðasta ári hafa verið henni afar erfitt. Dómarinn hafi iðulega gert lítið úr henni og ranghvolft augum yfir henni. Íslendingar fordómafullir Spurð af hverju hún vilji vera hér þegar henni finnst Íslendingar ekki hafa tekið henni vel svaraði Leoncie að eiginmaður hennar væri íslenskur og þess vegna væri hún hér. Henni hefði verið útskúfað á öllum íslenskum útvarpsrásum en að það væri mikið að gera erlendis og að skemmta. Hún fari reglulega að skemmta í Bretlandi, til Indlands og til Danmerkur. „Það er nóg að gera erlendis. Fólk hatar mig ekki eins og íslenskir hamfaratónlistarmenn gera.“ Hún sagði engan geta skemmt eins og hana. Hún sé tónskáld, tónlistarkona og skemmtikraftur. Þá sagði hún að næsta gigg hennar á Íslandi væri á Akureyri með Dr. Spock. Á Græna hattinum. Hún hafi fyrst fengið áhuga á tónlist um fimm ára og hafi lært tónlist frá unga aldri. Þá sagðist hún hafa sérstakan áhuga á jasstónlist. Leoncie sagði að hún þrifi heimilið sitt daglega í þrjá til fjóra klukkutíma á dag. Hún hefði alltaf haft þörf á því að hafa hreint í kringum sig. Leoncie sagði Íslendinga mjög fordómafulla í garð hennar og tónlistar hennar. Hún hefði reynt að komast að í Eurovision en aldrei fengið tækifæri vegna fordóma. Hún sagði íslenska tónlist ekki merkilega og að hennar væri betri. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan en hún ræddi einnig matseld og saumaskap en hún saumar á sig sjálf föt og systkini sín sem búa í Kanada. Þá fór hún einnig yfir jólin og jólahefðir sínar. Bókmenntir Jól Íslendingar erlendis Bítið Tónlist Tengdar fréttir Tekist á um nærbuxnaatriði og nektardans Lenoncie í héraði Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Helga Jónsson, eiganda og umsjónarmann Glatkistunnar, í meiðyrðamáli söngkonunnar Leoncie Indiu Martin. Henni hefur verið gert að greiða Helga 1,4 milljón í málskostnað. 17. janúar 2023 15:19 Óður til Trump í nýju lagi Leoncie Söngkonan Leoncie sendi frá sér nýtt tónlistarmyndband á YouTube í gær þar sem hún syngur um sitjandi Bandaríkjaforseta og lofsamar hann. 15. september 2019 19:30 Fallon sprakk úr hlátri þegar hann heyrði í Leoncie Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon er reglulega með dagskráliðinn Do Not Play í þætti sínum The Tonight Show og í nýjasta innslagi hans kemur sjálf Leoncie fyrir. 17. apríl 2019 14:30 Flytur til Indlands og gerist stjórnmálamaður Leoncie heldur tónleika um næstu helgi á Hard Rock Café. Líklega verður þetta síðasti séns landsmanna að sjá hana troða upp en hún ætlar að flytja til Indlands, gerast stjórnmálamaður og hafa krókódíla sem gæludýr. 24. nóvember 2016 13:00 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira
Tónlistarkonan Leoncie leggur nú lokahönd á ævisögu sína. Hún var gestur í viðtali vikunnar á Bylgjunni og sagði frá því að hún vaknar alla daga mjög snemma til að skrifa tónlist og í ævisögunni. „Ég get ekki látið ykkur Íslendinga skrifa allskonar bull um mig,“ sagði hún og að líf hennar hefði verið gert óbærilegt með allskonar lygasögum. „Ég dó næstum síðustu jól,“ sagði hún og að fyrir síðustu jól hafi hún fengið afar slæmar fréttir. Hún sagði mál sem rekið var fyrir héraðsdómi á síðasta ári hafa verið henni afar erfitt. Dómarinn hafi iðulega gert lítið úr henni og ranghvolft augum yfir henni. Íslendingar fordómafullir Spurð af hverju hún vilji vera hér þegar henni finnst Íslendingar ekki hafa tekið henni vel svaraði Leoncie að eiginmaður hennar væri íslenskur og þess vegna væri hún hér. Henni hefði verið útskúfað á öllum íslenskum útvarpsrásum en að það væri mikið að gera erlendis og að skemmta. Hún fari reglulega að skemmta í Bretlandi, til Indlands og til Danmerkur. „Það er nóg að gera erlendis. Fólk hatar mig ekki eins og íslenskir hamfaratónlistarmenn gera.“ Hún sagði engan geta skemmt eins og hana. Hún sé tónskáld, tónlistarkona og skemmtikraftur. Þá sagði hún að næsta gigg hennar á Íslandi væri á Akureyri með Dr. Spock. Á Græna hattinum. Hún hafi fyrst fengið áhuga á tónlist um fimm ára og hafi lært tónlist frá unga aldri. Þá sagðist hún hafa sérstakan áhuga á jasstónlist. Leoncie sagði að hún þrifi heimilið sitt daglega í þrjá til fjóra klukkutíma á dag. Hún hefði alltaf haft þörf á því að hafa hreint í kringum sig. Leoncie sagði Íslendinga mjög fordómafulla í garð hennar og tónlistar hennar. Hún hefði reynt að komast að í Eurovision en aldrei fengið tækifæri vegna fordóma. Hún sagði íslenska tónlist ekki merkilega og að hennar væri betri. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan en hún ræddi einnig matseld og saumaskap en hún saumar á sig sjálf föt og systkini sín sem búa í Kanada. Þá fór hún einnig yfir jólin og jólahefðir sínar.
Bókmenntir Jól Íslendingar erlendis Bítið Tónlist Tengdar fréttir Tekist á um nærbuxnaatriði og nektardans Lenoncie í héraði Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Helga Jónsson, eiganda og umsjónarmann Glatkistunnar, í meiðyrðamáli söngkonunnar Leoncie Indiu Martin. Henni hefur verið gert að greiða Helga 1,4 milljón í málskostnað. 17. janúar 2023 15:19 Óður til Trump í nýju lagi Leoncie Söngkonan Leoncie sendi frá sér nýtt tónlistarmyndband á YouTube í gær þar sem hún syngur um sitjandi Bandaríkjaforseta og lofsamar hann. 15. september 2019 19:30 Fallon sprakk úr hlátri þegar hann heyrði í Leoncie Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon er reglulega með dagskráliðinn Do Not Play í þætti sínum The Tonight Show og í nýjasta innslagi hans kemur sjálf Leoncie fyrir. 17. apríl 2019 14:30 Flytur til Indlands og gerist stjórnmálamaður Leoncie heldur tónleika um næstu helgi á Hard Rock Café. Líklega verður þetta síðasti séns landsmanna að sjá hana troða upp en hún ætlar að flytja til Indlands, gerast stjórnmálamaður og hafa krókódíla sem gæludýr. 24. nóvember 2016 13:00 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira
Tekist á um nærbuxnaatriði og nektardans Lenoncie í héraði Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Helga Jónsson, eiganda og umsjónarmann Glatkistunnar, í meiðyrðamáli söngkonunnar Leoncie Indiu Martin. Henni hefur verið gert að greiða Helga 1,4 milljón í málskostnað. 17. janúar 2023 15:19
Óður til Trump í nýju lagi Leoncie Söngkonan Leoncie sendi frá sér nýtt tónlistarmyndband á YouTube í gær þar sem hún syngur um sitjandi Bandaríkjaforseta og lofsamar hann. 15. september 2019 19:30
Fallon sprakk úr hlátri þegar hann heyrði í Leoncie Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon er reglulega með dagskráliðinn Do Not Play í þætti sínum The Tonight Show og í nýjasta innslagi hans kemur sjálf Leoncie fyrir. 17. apríl 2019 14:30
Flytur til Indlands og gerist stjórnmálamaður Leoncie heldur tónleika um næstu helgi á Hard Rock Café. Líklega verður þetta síðasti séns landsmanna að sjá hana troða upp en hún ætlar að flytja til Indlands, gerast stjórnmálamaður og hafa krókódíla sem gæludýr. 24. nóvember 2016 13:00