Liverpool á leið í undanúrslit eftir sex marka leik 20. desember 2023 19:30 Curtis Jones setti tvö í kvöld og fagnaði grimmt Michael Regan/Getty Images) Liverpool tók á móti West Ham í síðasta leik átta liða úrslita enska deildar-bikarsins. Leiknum lauk með öruggum 5-1 sigri heimamanna sem skutu sér áfram í undanúrslit deildarbikarsins. Liverpool tók á móti West Ham í síðasta leik átta liða úrslita enska deildar-bikarsins. Leiknum lauk með öruggum 5-1 sigri heimamanna sem skutu sér áfram í undanúrslit deildarbikarsins. Dominik Szoboslai skoraði fyrsta mark leiksins með þrumuskoti þvert yfir markið rétt fyrir utan teig. Said Benrahama fékk þar sendingu frá varnarmanni og reyndi að snúa upp völlinn en Jarred Quansah var mættur í bakið á honum, vann boltann og kom honum á Szoboslai sem var ekki lengi að athafna sig áður en hann lét flakka. Curtis Jones skoraði annað mark Liverpool í upphafi seinni hálfleiks, eftir gott samspil við Darwin Nunez slapp Jones inn fyrir og setti boltann milli fóta Aerola í marki West Ham. A huge victory to see @LFC through to the Semi-Final!#EFL | #CarabaoCup pic.twitter.com/ijeUD9jkSv— Carabao Cup (@Carabao_Cup) December 20, 2023 Þriðja mark Liverpool skoraði svo Cody Gakpo eftir langan og góðan sprett upp völlinn hjá Ibrahima Konate, hann lagði boltann á Gakpo sem skaust framhjá varnarmanni og renndi boltanum í netið. Brennan Johnson sendi háan og langan bolta undir lokin á Jarrod Bowen sem minnkaði muninn fyrir gestina með frábærri afgreiðslu framhjá Caomhin Kelleher. Sú litla von sem það mark veitti West Ham dó fljótt þegar Liverpool svaraði með tveimur mörkum með stuttu millibili frá Mohamed Salah og Curtis Jones. Þar gerðu þeir algjörlega útaf við vonir gestanna og komu sér í undanúrslitin með öruggum 5-1 sigri. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea snéri dæminu við og fer í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu með sigri gegn Newcastle í vítaspyrnukeppni. 19. desember 2023 22:13 Fulham í undanúrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Fulham tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með sigri í vítaspyrnukeppni gegn Everton í úrvalsdeildarslag í átta liða úrslitum. 19. desember 2023 22:02 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Liverpool tók á móti West Ham í síðasta leik átta liða úrslita enska deildar-bikarsins. Leiknum lauk með öruggum 5-1 sigri heimamanna sem skutu sér áfram í undanúrslit deildarbikarsins. Dominik Szoboslai skoraði fyrsta mark leiksins með þrumuskoti þvert yfir markið rétt fyrir utan teig. Said Benrahama fékk þar sendingu frá varnarmanni og reyndi að snúa upp völlinn en Jarred Quansah var mættur í bakið á honum, vann boltann og kom honum á Szoboslai sem var ekki lengi að athafna sig áður en hann lét flakka. Curtis Jones skoraði annað mark Liverpool í upphafi seinni hálfleiks, eftir gott samspil við Darwin Nunez slapp Jones inn fyrir og setti boltann milli fóta Aerola í marki West Ham. A huge victory to see @LFC through to the Semi-Final!#EFL | #CarabaoCup pic.twitter.com/ijeUD9jkSv— Carabao Cup (@Carabao_Cup) December 20, 2023 Þriðja mark Liverpool skoraði svo Cody Gakpo eftir langan og góðan sprett upp völlinn hjá Ibrahima Konate, hann lagði boltann á Gakpo sem skaust framhjá varnarmanni og renndi boltanum í netið. Brennan Johnson sendi háan og langan bolta undir lokin á Jarrod Bowen sem minnkaði muninn fyrir gestina með frábærri afgreiðslu framhjá Caomhin Kelleher. Sú litla von sem það mark veitti West Ham dó fljótt þegar Liverpool svaraði með tveimur mörkum með stuttu millibili frá Mohamed Salah og Curtis Jones. Þar gerðu þeir algjörlega útaf við vonir gestanna og komu sér í undanúrslitin með öruggum 5-1 sigri.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea snéri dæminu við og fer í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu með sigri gegn Newcastle í vítaspyrnukeppni. 19. desember 2023 22:13 Fulham í undanúrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Fulham tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með sigri í vítaspyrnukeppni gegn Everton í úrvalsdeildarslag í átta liða úrslitum. 19. desember 2023 22:02 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Chelsea snéri dæminu við og fer í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu með sigri gegn Newcastle í vítaspyrnukeppni. 19. desember 2023 22:13
Fulham í undanúrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Fulham tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með sigri í vítaspyrnukeppni gegn Everton í úrvalsdeildarslag í átta liða úrslitum. 19. desember 2023 22:02