Ekki einn heldur tveir Mbappé inn á vellinum hjá PSG í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2023 13:32 Kylian Mbappé og yngri bróðir hans Ethan Mbappé eftir leik Paris Saint-Germain og Metz í frönsku deildinni í gær. Getty/Jean Catuffe Kylian Mbappé og fjölskylda upplifðu stóra stund í gær þegar Paris Saint Germain vann 3-1 sigur á Metz á Parc des Princes í frönsku deildinni. Það var ekki nóg með það að Mbappé skoraði tvívegis í leiknum og átti að auki afmæli í gær. Hann fékk nefnilega líka flotta afmælisgjöf undir lok leiksins. Yngri bróðir Kylian heitir Ethan og er aðeins sextán ára gamall. Hann fékk að koma inn í gær í uppbótatíma leiksins á móti Metz og spilaði þar með sinn fyrsta aðalliðsleik með PSG. 16-year-old Ethan Mbappé makes his PSG debut, sharing the pitch with his brother Kylian pic.twitter.com/gkhYkt5D1q— B/R Football (@brfootball) December 20, 2023 Ethan er átta árum yngri en Kylian en hann er örvfættur og teknískur miðjumaður. Foreldrar strákanna voru að sjálfsögðu meðal áhorfenda á leiknum í gær. Stór stund fyrir alla í Mbappé fjölskyldunni. Ethan heldur upp á sautján ára afmælið sitt 29. desember næstkomandi en hann byrjaði hjá sama liði og Mbappé sem er AS Bondy. Þessi tvö mörk frá Kylian Mbappé eldri þýða einnig að hann er kominn með tíu marka forskot á listanum yfir markahæstu leikmenn í frönsku deildinni. Mbappé hefur skorað átján mörk í aðeins sextán leikjum. Næsti maður er aðeins með átta mörk og nægði því ekki að tvöfalda markaskor sitt ef hann ætlaði að ná Mbappé. PSG er líka á toppnum með fimm stiga forskot á næsta lið sem er Nice. Liðið hefur náð í fjörutíu stig út úr fyrstu sautján leikjunum. Presnel Kimpembe, le grand frère, qui interroge Ethan Mbappé sur ses premières minutes en pro avec le PSG. C est top ça pic.twitter.com/jBWv7lmtRz— ParisTeam (@Paristeamfr) December 21, 2023 Franski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira
Það var ekki nóg með það að Mbappé skoraði tvívegis í leiknum og átti að auki afmæli í gær. Hann fékk nefnilega líka flotta afmælisgjöf undir lok leiksins. Yngri bróðir Kylian heitir Ethan og er aðeins sextán ára gamall. Hann fékk að koma inn í gær í uppbótatíma leiksins á móti Metz og spilaði þar með sinn fyrsta aðalliðsleik með PSG. 16-year-old Ethan Mbappé makes his PSG debut, sharing the pitch with his brother Kylian pic.twitter.com/gkhYkt5D1q— B/R Football (@brfootball) December 20, 2023 Ethan er átta árum yngri en Kylian en hann er örvfættur og teknískur miðjumaður. Foreldrar strákanna voru að sjálfsögðu meðal áhorfenda á leiknum í gær. Stór stund fyrir alla í Mbappé fjölskyldunni. Ethan heldur upp á sautján ára afmælið sitt 29. desember næstkomandi en hann byrjaði hjá sama liði og Mbappé sem er AS Bondy. Þessi tvö mörk frá Kylian Mbappé eldri þýða einnig að hann er kominn með tíu marka forskot á listanum yfir markahæstu leikmenn í frönsku deildinni. Mbappé hefur skorað átján mörk í aðeins sextán leikjum. Næsti maður er aðeins með átta mörk og nægði því ekki að tvöfalda markaskor sitt ef hann ætlaði að ná Mbappé. PSG er líka á toppnum með fimm stiga forskot á næsta lið sem er Nice. Liðið hefur náð í fjörutíu stig út úr fyrstu sautján leikjunum. Presnel Kimpembe, le grand frère, qui interroge Ethan Mbappé sur ses premières minutes en pro avec le PSG. C est top ça pic.twitter.com/jBWv7lmtRz— ParisTeam (@Paristeamfr) December 21, 2023
Franski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira