Egill og Sigurveig kveðja Skólastrætið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. desember 2023 13:00 Egill Helgason er sannkölluð miðbæjarrotta í besta mögulega skilningi þess orðs. Hann þekkir miðbæinn út og inn og sést iðullega í göngutúrum um Þingholtin. Vísir/Vilhelm Miðbæjarhjónin Egill Helgason sjónvarpsmaður og Sigurveig Káradóttir vert í Safnahúsinu eru á leið úr Skólastrætinu þar sem þau hafa búið um árabil. Egill og Sigurveig hafa sagt frá flutningunum á Facebook. Foreldrar Sigurveigar féllu frá á árinu og ætlar litla fjölskyldan að flytja í þeirra íbúð um áramótin sem að sgön Sigurveigar er margfalt nýtískulegri og öðruvísi en litla íbúðin í timburhúsinu við Skólastræti. Ljóst er að sjónarsviptir verður af þeim hjónum í miðbænum sem þau hafa sannarlega sett svip sinn á til lengri tíma. Sigurveig hefur rekið Matarkistuna frá árinu 2008 en Matarkistan er nú komin í Safnahúsið á Hverfisgötu. Líklega hafa fáir gengið jafn marga metra í miðbænum en Egill undanfarin ár. Flutningunum fylgir heilmikil tiltekt og þá auglýsa hjónakornin eftir nothæfum sófa sem geti auðveldað þeim lífið fram að flutningum eftir áramót. Ástandið þarf ekki að vera betra en svo að megi henda honum eftir áramót. Þá hefst leit Sigurveigar að draumasófanum í nýju íbúðina. Ekki stendur á viðbrögðum vina þeirra Egils og Sigurveigar á Facebook og má telja fullvíst að einhver gleði þau hjónin með sófa. Annars er það að frétta af fjölskyldunni að Kári Egilsson, sonur þeirra hjóna, fékk úrvalsdóm hjá Jónasi Sen, gagnrýnanda Vísis, á dögunum. Palm Trees in the Snow, plata Kára, á vafalítið eftir að lenda undir einhverju jólatrénu þessi jólin. „Tónlist er góð gjöf,“ segir Kári á Facebook. Reykjavík Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Egill og Sigurveig hafa sagt frá flutningunum á Facebook. Foreldrar Sigurveigar féllu frá á árinu og ætlar litla fjölskyldan að flytja í þeirra íbúð um áramótin sem að sgön Sigurveigar er margfalt nýtískulegri og öðruvísi en litla íbúðin í timburhúsinu við Skólastræti. Ljóst er að sjónarsviptir verður af þeim hjónum í miðbænum sem þau hafa sannarlega sett svip sinn á til lengri tíma. Sigurveig hefur rekið Matarkistuna frá árinu 2008 en Matarkistan er nú komin í Safnahúsið á Hverfisgötu. Líklega hafa fáir gengið jafn marga metra í miðbænum en Egill undanfarin ár. Flutningunum fylgir heilmikil tiltekt og þá auglýsa hjónakornin eftir nothæfum sófa sem geti auðveldað þeim lífið fram að flutningum eftir áramót. Ástandið þarf ekki að vera betra en svo að megi henda honum eftir áramót. Þá hefst leit Sigurveigar að draumasófanum í nýju íbúðina. Ekki stendur á viðbrögðum vina þeirra Egils og Sigurveigar á Facebook og má telja fullvíst að einhver gleði þau hjónin með sófa. Annars er það að frétta af fjölskyldunni að Kári Egilsson, sonur þeirra hjóna, fékk úrvalsdóm hjá Jónasi Sen, gagnrýnanda Vísis, á dögunum. Palm Trees in the Snow, plata Kára, á vafalítið eftir að lenda undir einhverju jólatrénu þessi jólin. „Tónlist er góð gjöf,“ segir Kári á Facebook.
Reykjavík Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira