Hádegisfréttir Bylgjunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. desember 2023 11:54 Gosinu við Sundhnúksgíga er lokið. Slokknað er í öllum gígum, en glóð er enn sjáanleg. Erfitt er þó að segja til um framhaldið, að sögn Sigríðar Magneu Óskarsdóttur, náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Flogið var yfir svæðið í morgun og lauk fundi sérfræðinga á Veðurstofu Íslands og almannavarna á tólfta tímanum. Fjallað verður um gosið í hádegisfréttum okkar. Verðbólga er minni í desember en greiningardeildir bankanna gerðu ráð fyrir og mælist nú 7,7 prósent samkvæmt vísitölu Hagstofunnar. Hagfræðingur Landsbankans segir gleðiefni að verðbólgan virðist vera að hjaðna hraðar en spáð hafði verið. Heimir Már Pétursson fréttamaður okkar rýnir í verðbólguna. Sóttvarnalæknir segir þátttöku í bólusetningum við inflúensu og covid undir væntingum. Nýtt afbrigði Covid er bráðsmitandi en veikindin þó ekki alvarlegri. Fjölmargir liggja í veikindum núna og er álag mikið á heilbrigðisstofnunum. Lovísa Arnardóttir kynnti sér málið. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir jólaverslunina þetta árið í samræmi við væntingar og jafnvel aðeins betri. Stóra breytingin sé sú að sífellt stærri hluti jólaverslunar fer nú fram í nóvember, áætlað er að allt að helmingur af jólainnkaupum landans eigi sér stað á þremur stóru afsláttardögunum í nóvember. Margrét Helga Erlingsdóttir skoðaði jólaverslunina í ár. Fjöldi stuðningsmanna íslenska landsliðsins, sem pöntuðu nýju landsliðstreyjuna í gegnum verslun Boozt, fengu afhendar treyjur í rangri stærð. Um er að ræða fyrsta skiptið sem Boozt sér um söluna á treyjunum. Við heyrum í fulltrúa Handknattleikssambands Íslands. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Sjá meira
Fjallað verður um gosið í hádegisfréttum okkar. Verðbólga er minni í desember en greiningardeildir bankanna gerðu ráð fyrir og mælist nú 7,7 prósent samkvæmt vísitölu Hagstofunnar. Hagfræðingur Landsbankans segir gleðiefni að verðbólgan virðist vera að hjaðna hraðar en spáð hafði verið. Heimir Már Pétursson fréttamaður okkar rýnir í verðbólguna. Sóttvarnalæknir segir þátttöku í bólusetningum við inflúensu og covid undir væntingum. Nýtt afbrigði Covid er bráðsmitandi en veikindin þó ekki alvarlegri. Fjölmargir liggja í veikindum núna og er álag mikið á heilbrigðisstofnunum. Lovísa Arnardóttir kynnti sér málið. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir jólaverslunina þetta árið í samræmi við væntingar og jafnvel aðeins betri. Stóra breytingin sé sú að sífellt stærri hluti jólaverslunar fer nú fram í nóvember, áætlað er að allt að helmingur af jólainnkaupum landans eigi sér stað á þremur stóru afsláttardögunum í nóvember. Margrét Helga Erlingsdóttir skoðaði jólaverslunina í ár. Fjöldi stuðningsmanna íslenska landsliðsins, sem pöntuðu nýju landsliðstreyjuna í gegnum verslun Boozt, fengu afhendar treyjur í rangri stærð. Um er að ræða fyrsta skiptið sem Boozt sér um söluna á treyjunum. Við heyrum í fulltrúa Handknattleikssambands Íslands.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Sjá meira