Fabregas verður að hætta af því að leyfið hans rann út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2023 07:30 Þjálfaraferill Cesc Fabregas byrjaði vel hjá Como en nú þarf hann að stíga til baka um tíma. Getty/Luca Rossini Cesc Fabregas hefur unnið fjóra af fimm leikjum sínum síðan hann tók við ítalska liðinu Como en Spánverjinn er samt að missa starfið sitt. Fyrrum stórstjarna Arsenal, Barcelona og Chelsea, hefur farið vel af stað í nýju hlutverki en þjálfaraferill hans hófst á sama stað og leikmannaferillinn hans endaði. FOOT MERCATO Como : Cesc Fabregas écarté de son poste d entraîneur Lire l'article : https://t.co/zHjJBdlRlo pic.twitter.com/oL9WzxJ3ui— SHANGO Foot | FR (@ShangoFoot) December 21, 2023 Fabregas fær að stýra leik liðsins á móti Palermo á Þorláksmessu en þarf svo að stíga frá borði. Osian Roberts mun taka tímabundið við Como liðinu og stýra því út tímabilið. Ástæðan fyrir þessu er að hinn 36 ára gamli Fabregas hefur ekki nauðsynleg réttindi. Hann fékk tímabundið leyfi frá ítalska knattspyrnusambandinu en það leyfi rennur út á sunnudaginn. Fabregas verður engu að síður áfram hluti af þjálfarateymi Como. Hann tók við liðinu 13. nóvember síðastliðinn og eftir fjóra sigra í fimm leikjum er liðið komið upp í þriðja sæti B-deildarinnar. Fabregas er að vinna í því að fá nauðsynleg þjálfararéttindi og ætti að klára það á næstu mánuðum. Hann fær væntanlega starfið sitt aftur þegar það er í höfn. Osian Roberts, a former Technical Director of FA Wales and assistant manager of Crystal Palace, has been appointed as Como s head coach and will be supported by Cesc Fabregas. https://t.co/vO90rR3IoR #Roberts #Como #SerieB #Fabregas #Calcio— Football Italia (@footballitalia) December 20, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ Handbolti Fleiri fréttir Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjá meira
Fyrrum stórstjarna Arsenal, Barcelona og Chelsea, hefur farið vel af stað í nýju hlutverki en þjálfaraferill hans hófst á sama stað og leikmannaferillinn hans endaði. FOOT MERCATO Como : Cesc Fabregas écarté de son poste d entraîneur Lire l'article : https://t.co/zHjJBdlRlo pic.twitter.com/oL9WzxJ3ui— SHANGO Foot | FR (@ShangoFoot) December 21, 2023 Fabregas fær að stýra leik liðsins á móti Palermo á Þorláksmessu en þarf svo að stíga frá borði. Osian Roberts mun taka tímabundið við Como liðinu og stýra því út tímabilið. Ástæðan fyrir þessu er að hinn 36 ára gamli Fabregas hefur ekki nauðsynleg réttindi. Hann fékk tímabundið leyfi frá ítalska knattspyrnusambandinu en það leyfi rennur út á sunnudaginn. Fabregas verður engu að síður áfram hluti af þjálfarateymi Como. Hann tók við liðinu 13. nóvember síðastliðinn og eftir fjóra sigra í fimm leikjum er liðið komið upp í þriðja sæti B-deildarinnar. Fabregas er að vinna í því að fá nauðsynleg þjálfararéttindi og ætti að klára það á næstu mánuðum. Hann fær væntanlega starfið sitt aftur þegar það er í höfn. Osian Roberts, a former Technical Director of FA Wales and assistant manager of Crystal Palace, has been appointed as Como s head coach and will be supported by Cesc Fabregas. https://t.co/vO90rR3IoR #Roberts #Como #SerieB #Fabregas #Calcio— Football Italia (@footballitalia) December 20, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ Handbolti Fleiri fréttir Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjá meira