Töfrablær yfir jólahúsi ársins í Kópavogi Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 22. desember 2023 13:37 Daltún 1 er Jólahús ársins 2023 í Kópavogi. Þetta er í annað sinn sem verðlaunin eru veitt. Kópavogsbær Daltún 1 er jólahús Kópavogs í ár. Í umsögn dómnefndar segir að einföld litasamsetningin sveipi ákveðnum töfrablæ yfir húsið, allt um kring. Að þessu sinni voru einnig valdar Jólagata og Fjölbýlishús ársins. Lista- og menningarráð Kópavogs stóð í ár í annað sinn fyrir leitinni að Jólahúsi Kópavogs. Á vef Kópavogsbæjar kemur fram að dæmt sé út frá samhengi við umhverfið, birtu og jólafíling/stemmingu. „Falleg kyrrð í ljósdýrðinni“ Daltún 1 var valið jólahús ársins í ár. Umsögn dómnefndar: „Falleg kyrrð í ljósdýrðinni, umhverfið hjálpar vissulega til með þessum fallegu trjám sem umliggja húsið. Einföld litasamsetningin sveipar ákveðnum töfrablæ yfir húsið allt um kring.“ Elísabet Sveinsdóttir forseti bæjarstjórnar og formaður lista- og menningarráðs og Hjörtur Eiríksson eigandi jólahúss Kópavogs 2023.Kópavogsbær Jólahús ársins í fyrra í jólagötu ársins í ár Jólagata Kópavogs í ár er Múlalind, en þar stendur eitt mest skreytta hús landsins, Múlalind 2, sem var einmitt jólahús Kópavogs í fyrra. Umsögn dómnefndar: „Það er nú ekki annað hægt en að komast í jólaskap þegar keyrt/gengið er inn í Múlalindina. Fyrstu tvö húsin er einstaklega vel og mikið skreytt, þau setja tóninn fyrir alla götuna sem sú jólalegasta í Kópavogi þetta árið.“ Við Múlalind eru tvö einstaklega mikið og vel skreytt hús sem hafa vakið mikla athygli.Kópavogsbær Þá var Sunnusmári 22 - 28 útnefnt Jólafjölbýlishús Kópavogs 2023. Í umsögn dómnefndar segir að það sé mjög fallegt hversu samtaka nágrannarnir í Sunnusmáranum séu, allir hafi sett eins seríu og því sé heildarútkoman einstaklega falleg. Birtan/bjarminn frá húsinu sést langar leiðir og verður fallegri því nær maður kemur að húsinu. Sunnusmári 22 - 28 er Jólafjölbýlishús Kópavogs árið 2023.Kópavogsbær Jól Kópavogur Jólaskraut Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Giskaði sig í eina milljón Lífið Fleiri fréttir Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Sjá meira
Lista- og menningarráð Kópavogs stóð í ár í annað sinn fyrir leitinni að Jólahúsi Kópavogs. Á vef Kópavogsbæjar kemur fram að dæmt sé út frá samhengi við umhverfið, birtu og jólafíling/stemmingu. „Falleg kyrrð í ljósdýrðinni“ Daltún 1 var valið jólahús ársins í ár. Umsögn dómnefndar: „Falleg kyrrð í ljósdýrðinni, umhverfið hjálpar vissulega til með þessum fallegu trjám sem umliggja húsið. Einföld litasamsetningin sveipar ákveðnum töfrablæ yfir húsið allt um kring.“ Elísabet Sveinsdóttir forseti bæjarstjórnar og formaður lista- og menningarráðs og Hjörtur Eiríksson eigandi jólahúss Kópavogs 2023.Kópavogsbær Jólahús ársins í fyrra í jólagötu ársins í ár Jólagata Kópavogs í ár er Múlalind, en þar stendur eitt mest skreytta hús landsins, Múlalind 2, sem var einmitt jólahús Kópavogs í fyrra. Umsögn dómnefndar: „Það er nú ekki annað hægt en að komast í jólaskap þegar keyrt/gengið er inn í Múlalindina. Fyrstu tvö húsin er einstaklega vel og mikið skreytt, þau setja tóninn fyrir alla götuna sem sú jólalegasta í Kópavogi þetta árið.“ Við Múlalind eru tvö einstaklega mikið og vel skreytt hús sem hafa vakið mikla athygli.Kópavogsbær Þá var Sunnusmári 22 - 28 útnefnt Jólafjölbýlishús Kópavogs 2023. Í umsögn dómnefndar segir að það sé mjög fallegt hversu samtaka nágrannarnir í Sunnusmáranum séu, allir hafi sett eins seríu og því sé heildarútkoman einstaklega falleg. Birtan/bjarminn frá húsinu sést langar leiðir og verður fallegri því nær maður kemur að húsinu. Sunnusmári 22 - 28 er Jólafjölbýlishús Kópavogs árið 2023.Kópavogsbær
Jól Kópavogur Jólaskraut Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Giskaði sig í eina milljón Lífið Fleiri fréttir Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Sjá meira