Mark og stoðsending Alberts tryggði sigur Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. desember 2023 21:58 Albert Guðmundsson heldur áfram að sýna snilli sína í ítölsku úrvalsdeildinni. Getty/Simone Arveda Albert Guðmundsson tryggði Genoa 2-1 sigur á útivelli gegn Sassuolo með marki og stoðsendingu. AC Milan gerði svo óvænt jafntefli gegn botnliði Salernitana. Albert hefur verið sjóðheitur með Genoa á tímabilinu. Hann skoraði jöfnunarmark Genoa úr vítaspyrnu, eftir að Andrea Pinamonti hafði komið Sassuolo yfir á 28. mínútu, og lagði sigurmarkið svo upp á Caleb Ekuban undir lok leiks. Albert er nú kominn með 7 mörk og 1 stoðsendingu úr 15 leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. 6 - Albert Gudmundsson scored his first penalty goal in #SerieA ; six of his seven goals in this championship have come since the beginning of October, no player has scored more than him in this period in the tournament. Reality.#SassuoloGenoa— OptaPaolo (@OptaPaolo) December 22, 2023 Hann hefur vakið athygli stórliða á borð við AC Milan, sem situr í 3. sæti deildarinnar en náði aðeins að sækja eitt stig úr viðureign sinni gegn Salernitana. Salernitana situr á botni deildarinnar með níu stig en var óheppið að hirða ekki öll stigin þrjú úr viðureign kvöldsins. Milan komst snemma yfir en Salernitana jafnaði undir lok fyrri hálfleiks og komst svo 2-1 yfir á 63. mínútu, þeir vörðust vel fram á síðustu mínútu en þá jafnaði Luka Jovic fyrir AC Milan og tryggði þeim stigið. Úrslit dagsins úr ítalska boltanum: Empoli - Lazio 0-2 Sassuolo - Genoa 1-2 Monza - Fiorentina 0-1 Salernitana - Milan 2-2 Genoa eru nýliðar í úrvalsdeildinni en hefur tekist að halda sig algjörlega utan fallbaráttunnar. Liðið er í 13. sæti með 19 stig úr 17 leikjum. AC Milan er sem áður segir í 3. sæti deildarinnar en nágrannar þeirra í Inter verma toppsætið. Fiorentina fylgir fast eftir í 4. sæti, aðeins þremur stigum á eftir AC Milan. Ítalski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Sjá meira
Albert hefur verið sjóðheitur með Genoa á tímabilinu. Hann skoraði jöfnunarmark Genoa úr vítaspyrnu, eftir að Andrea Pinamonti hafði komið Sassuolo yfir á 28. mínútu, og lagði sigurmarkið svo upp á Caleb Ekuban undir lok leiks. Albert er nú kominn með 7 mörk og 1 stoðsendingu úr 15 leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. 6 - Albert Gudmundsson scored his first penalty goal in #SerieA ; six of his seven goals in this championship have come since the beginning of October, no player has scored more than him in this period in the tournament. Reality.#SassuoloGenoa— OptaPaolo (@OptaPaolo) December 22, 2023 Hann hefur vakið athygli stórliða á borð við AC Milan, sem situr í 3. sæti deildarinnar en náði aðeins að sækja eitt stig úr viðureign sinni gegn Salernitana. Salernitana situr á botni deildarinnar með níu stig en var óheppið að hirða ekki öll stigin þrjú úr viðureign kvöldsins. Milan komst snemma yfir en Salernitana jafnaði undir lok fyrri hálfleiks og komst svo 2-1 yfir á 63. mínútu, þeir vörðust vel fram á síðustu mínútu en þá jafnaði Luka Jovic fyrir AC Milan og tryggði þeim stigið. Úrslit dagsins úr ítalska boltanum: Empoli - Lazio 0-2 Sassuolo - Genoa 1-2 Monza - Fiorentina 0-1 Salernitana - Milan 2-2 Genoa eru nýliðar í úrvalsdeildinni en hefur tekist að halda sig algjörlega utan fallbaráttunnar. Liðið er í 13. sæti með 19 stig úr 17 leikjum. AC Milan er sem áður segir í 3. sæti deildarinnar en nágrannar þeirra í Inter verma toppsætið. Fiorentina fylgir fast eftir í 4. sæti, aðeins þremur stigum á eftir AC Milan.
Úrslit dagsins úr ítalska boltanum: Empoli - Lazio 0-2 Sassuolo - Genoa 1-2 Monza - Fiorentina 0-1 Salernitana - Milan 2-2
Ítalski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti