Um 24 stiga frost á Sauðárkróki í dag Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. desember 2023 23:04 Kuldinn var mikill á Sauðárkróki í dag. vísir/vilhelm 23,9 stiga frost mældist við flugvöllinn á Sauðárkróki í dag, sem er með mesta frosti sem mælst hefur í ár. Mestur var hitinn 3,8 gráður við Steina á Suðurlandi. Haraldur Eiríksson veðurfræðingur á Veðurstofunni segir að fljótt á litið sé frostið á Sauðárkróki með því mesta í vetur. 24 stiga frost mældist við Svartárkot 8. desember og í Möðrudal mældist um 23 stiga frost 5. desember. „Þannig þetta er með því lægsta í mánuðinum, en ekki á árinu. Fólk gleymir þessum mikla kulda sem var síðasta vetur,“ segir Haraldur. Slíkur kuldi verður helst þegar léttskýað er og stillt, segir Haraldur. „Það er kalt á morgun, aðfangadag, en ekki svona kuldi því það á að blása með því. En það getur orðið svona kuldi einhvers staðar milli jóla og nýárs í hægum vindi. Það er allavega útlit fyrir kalda daga, helst í innsveitunum,“ segir Haraldur. Af vef Veðurstofunnar. Á morgun er sömuleiðis útlit fyrir norðan hríð á vestanverðu landinu og hafa nokkrar viðvaranir hafa verið gefnar út. Veður Skagafjörður Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Sjá meira
Haraldur Eiríksson veðurfræðingur á Veðurstofunni segir að fljótt á litið sé frostið á Sauðárkróki með því mesta í vetur. 24 stiga frost mældist við Svartárkot 8. desember og í Möðrudal mældist um 23 stiga frost 5. desember. „Þannig þetta er með því lægsta í mánuðinum, en ekki á árinu. Fólk gleymir þessum mikla kulda sem var síðasta vetur,“ segir Haraldur. Slíkur kuldi verður helst þegar léttskýað er og stillt, segir Haraldur. „Það er kalt á morgun, aðfangadag, en ekki svona kuldi því það á að blása með því. En það getur orðið svona kuldi einhvers staðar milli jóla og nýárs í hægum vindi. Það er allavega útlit fyrir kalda daga, helst í innsveitunum,“ segir Haraldur. Af vef Veðurstofunnar. Á morgun er sömuleiðis útlit fyrir norðan hríð á vestanverðu landinu og hafa nokkrar viðvaranir hafa verið gefnar út.
Veður Skagafjörður Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Sjá meira