Schumacher keyrður um í Mercedes bíl til að örva heila hans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2023 10:01 Michael Schumacher keppti fyrir Mercedes á lokaárum sínum í Formúlu 1. getty/Hoch Zwei Ýmislegt er gert í ummönnum Michaels Schumachers. Meðal annars er reynt að vekja upp tengsl við ökumannsferill hans. Í dag eru tíu ár síðan Schumacher slasaðist alvarlega í skíðaslysi í frönsku ölpunum. Síðan þá hefur hann ekki sést opinberlega og lítið er vitað um ástand hans. Undanfarið hefur samt eitt og annað varðandi ummönnum hans komið fram í dagsljósið. Schumacher er meðal annars keyrður um í Mercedes AMG bíl til að örva heila hans með kunnuglegum bílahljóðum. Allt að fimmtán læknar, nuddarar og aðstoðarmenn koma að ummönnun Schumachers allan sólarhringinn á heimili fjölskyldu hans við Genfarvatnið í Sviss. Schumacher, sem verður 55 ára í næstu viku, varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1; tvisvar sinnum með Benneton og fimm sinnum með Ferrari. Síðustu þrjú tímabil sín í Formúlu 1 keppti Schumacher fyrir Mercedes. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Í dag eru tíu ár síðan Schumacher slasaðist alvarlega í skíðaslysi í frönsku ölpunum. Síðan þá hefur hann ekki sést opinberlega og lítið er vitað um ástand hans. Undanfarið hefur samt eitt og annað varðandi ummönnum hans komið fram í dagsljósið. Schumacher er meðal annars keyrður um í Mercedes AMG bíl til að örva heila hans með kunnuglegum bílahljóðum. Allt að fimmtán læknar, nuddarar og aðstoðarmenn koma að ummönnun Schumachers allan sólarhringinn á heimili fjölskyldu hans við Genfarvatnið í Sviss. Schumacher, sem verður 55 ára í næstu viku, varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1; tvisvar sinnum með Benneton og fimm sinnum með Ferrari. Síðustu þrjú tímabil sín í Formúlu 1 keppti Schumacher fyrir Mercedes.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira