Fannar þakkar fyrir skjót viðbrögð Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. desember 2023 17:42 Fannar Jónasson segir fréttirnar vera mjög ánægjulegar. Vísir/Arnar Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra tilkynnti að loknum ríkisstjórnarfundi að samhugur væri í ríkisstjórninni varðandi byggingu varnargarða við Grindavík og að undirbúningur hans væri þegar hafinn. Fannar Jónsson, bæjarstjóri í Grindavík, segir þetta vera ánægjulegar fréttir. Bæjarstjórn Grindavíkur ályktaði á dögunum um það að senda ríkisstjórninni hvatningu til að flýta byggingu varnargarða við bæinn. Hann sagði framkvæmdina vera lífsnauðsynlegt fyrir Grindavík og þjóðina alla í viðtali við Vísi í gær. Í samtali við fréttastofu segist Fannar Grindvíkínga vera þakkláta fyrir skjót viðbrögð dómsmálaráðherra og ríkisstjórnarinnar. „Það var brugðist mjög vel við. Þetta eykur öryggi okkar í Grindavík, bæði íbúanna og fyrirtækjanna,“ segir Fannar í samtali við Vísi í dag. „Það skiptir verulega máli vegna þess að upptök gossins sem hófst 18. desember var mjög óþægilega nærri bænum og tiltölulega stutt að þéttbýlinu hjá okkur. Þannig ef það kemur gos á svipuðum slóðum aftur eða sunnar þá myndi þetta geta varið byggðina og þess vegna er það svona mikilvægt að koma þessu af stað,“ segir Fannar. Hann segir jafnframt að þó að framkvæmdin muni taka langan tíma og jafnvel marga mánuði muni koma að því að varnargarðurinn muni veita Grindvíkingum skjól. Hann tekur fram að öryggistilfinningin sem það veitir bæjarbúum einnig vera mikilvæg. „Auðvitað tekur sinn tíma að koma þessum garði upp í endanlegu formi. En þegar þar að kemur þá verður þetta örugglega til þess að okkur líði betur og vonumst þá til þess auðvitað að það verði ekki gos en þetta er góður skjöldur þarna fyrir norðan bæinn,“ segir Fannar að lokum. Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Sjá meira
Bæjarstjórn Grindavíkur ályktaði á dögunum um það að senda ríkisstjórninni hvatningu til að flýta byggingu varnargarða við bæinn. Hann sagði framkvæmdina vera lífsnauðsynlegt fyrir Grindavík og þjóðina alla í viðtali við Vísi í gær. Í samtali við fréttastofu segist Fannar Grindvíkínga vera þakkláta fyrir skjót viðbrögð dómsmálaráðherra og ríkisstjórnarinnar. „Það var brugðist mjög vel við. Þetta eykur öryggi okkar í Grindavík, bæði íbúanna og fyrirtækjanna,“ segir Fannar í samtali við Vísi í dag. „Það skiptir verulega máli vegna þess að upptök gossins sem hófst 18. desember var mjög óþægilega nærri bænum og tiltölulega stutt að þéttbýlinu hjá okkur. Þannig ef það kemur gos á svipuðum slóðum aftur eða sunnar þá myndi þetta geta varið byggðina og þess vegna er það svona mikilvægt að koma þessu af stað,“ segir Fannar. Hann segir jafnframt að þó að framkvæmdin muni taka langan tíma og jafnvel marga mánuði muni koma að því að varnargarðurinn muni veita Grindvíkingum skjól. Hann tekur fram að öryggistilfinningin sem það veitir bæjarbúum einnig vera mikilvæg. „Auðvitað tekur sinn tíma að koma þessum garði upp í endanlegu formi. En þegar þar að kemur þá verður þetta örugglega til þess að okkur líði betur og vonumst þá til þess auðvitað að það verði ekki gos en þetta er góður skjöldur þarna fyrir norðan bæinn,“ segir Fannar að lokum.
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Sjá meira