Meistararnir töpuðu enn einu sinni stigum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2023 19:28 Walter Mazzarri, þjálfari Napoli, nældi sér í beint rautt spjald í leiknum. Vísir/Getty Ítalíumeistarar Napoli þurftu að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið tók á móti Monza í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Meistararnir höfðu tapað þremur af síðustu fjórum deildarleikjum sínum og sátu í sjöunda sæti fyrir leik kvöldsins. Sigur í kvöld hefði þó komið þeim í það minnsta upp í sjötta sæti og í seilingarfjarlægð frá Meistaradeildarsæti. Heimamenn í Napoli voru sterkari aðilinn stærstan hluta leiksins og sköpuðu sér nokkur ákjósanleg færi til að koma boltanum í netið, en það gekk þó ekki eftir. Það voru hins vegar gestirnir í Monza sem fengu langhættulegasta færi leiksins þegar Mario Rui handlék knöttinn innan eigin vítateigs á 68. mínútu og vítaspyrna var dæmd. Matteo Pessina fór á punktinn fyrir Monza, en Alex Meret las spyrnuna og varði vel í marki Napoli. Þrátt fyrir markaleysið er ekki hægt að segja að leikurinn hafi verið rólegur. Alls fóru níu gul spjöld á loft og eitt rautt spjald þegar Walter Mazzarri, þjálfari Napoli, var sendur rakleiðis upp í stúku á 83. mínútu. Þjálfaraleysið breytti þó litlu og hvorugu liðinu tókst að ræna sigrinum á lokamínútunum. Niðurstaðan varð markalaust jafntefli og Napoli situr því enn í sjöunda sæti deildarinnar, nú með 28 stig eftir 18 leiki, heilum 16 stigum á eftir toppliði Inter. Monza situr hins vegar í 11. sæti með 22 stig. Ítalski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Sjá meira
Meistararnir höfðu tapað þremur af síðustu fjórum deildarleikjum sínum og sátu í sjöunda sæti fyrir leik kvöldsins. Sigur í kvöld hefði þó komið þeim í það minnsta upp í sjötta sæti og í seilingarfjarlægð frá Meistaradeildarsæti. Heimamenn í Napoli voru sterkari aðilinn stærstan hluta leiksins og sköpuðu sér nokkur ákjósanleg færi til að koma boltanum í netið, en það gekk þó ekki eftir. Það voru hins vegar gestirnir í Monza sem fengu langhættulegasta færi leiksins þegar Mario Rui handlék knöttinn innan eigin vítateigs á 68. mínútu og vítaspyrna var dæmd. Matteo Pessina fór á punktinn fyrir Monza, en Alex Meret las spyrnuna og varði vel í marki Napoli. Þrátt fyrir markaleysið er ekki hægt að segja að leikurinn hafi verið rólegur. Alls fóru níu gul spjöld á loft og eitt rautt spjald þegar Walter Mazzarri, þjálfari Napoli, var sendur rakleiðis upp í stúku á 83. mínútu. Þjálfaraleysið breytti þó litlu og hvorugu liðinu tókst að ræna sigrinum á lokamínútunum. Niðurstaðan varð markalaust jafntefli og Napoli situr því enn í sjöunda sæti deildarinnar, nú með 28 stig eftir 18 leiki, heilum 16 stigum á eftir toppliði Inter. Monza situr hins vegar í 11. sæti með 22 stig.
Ítalski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Sjá meira