Sérfræðingarnir saka Liverpool manninn um leikaraskap Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 09:31 Diogo Jota féll í gasið eftir að hafa fengið snertingu frá Martin Dubravka. Getty/Andrew Powell Diogo Jota fiskaði vítaspyrnu á mikilvægum tímapunkti undir lok leiks Liverpool og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og margir sérfræðingar sökuðu hann í kjölfarið um leikaraskap. Jota lét sig falla eftir að hafa fundið snertingu frá markverði Newcastle. Dómarinn dæmdi víti og myndbandadómararnir staðfestu þann dóm. Það er enginn vafi um að það var snerting en sérfræðingar í ensku sjónvarpi voru ekki hrifnir af því hversu auðveldlega Portúgalinn lét sig falla. Ian Wright and John Terry's reactions after VAR didn't overturn the penalty call for this challenge by Martin Dubravka on Diogo Jota.(h/t @IanWright0, @JohnTerry26) pic.twitter.com/XeU9DbVa6E— ESPN FC (@ESPNFC) January 1, 2024 „Vildi frekar láta sig falla og fá víti í staðinn fyrir að renna boltanum í opið mark. Nú hef ég séð allt,“ skrifaði Ian Wright á samfélagsmiðilinn sem áður hét Twitter en er nú X. Alan Shearer var líka allt annað en sáttur en hann er náttúrulega harður Newcastle maður. „Þetta er þvílík dýfa,“ skrifaði Shearer á X-ið. Hann deildi síðan færslu Wright og sagði að þetta væri vandræðalegt. What a great dive that is #LIVNEW— Alan Shearer (@alanshearer) January 1, 2024 „Hvernig er þetta vítaspyrna? Þetta er sjokkerandi leikaraskapur. Það versta við þetta allt saman er að Varsjáin staðfesti dóminn,“ sagði John Terry. Liverpool var með algjöra yfirburði í leiknum en gekk illa að skora. Mohamed Salah skoraði úr vítaspyrnunni og gulltryggði sigurinn. Enski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Sjá meira
Jota lét sig falla eftir að hafa fundið snertingu frá markverði Newcastle. Dómarinn dæmdi víti og myndbandadómararnir staðfestu þann dóm. Það er enginn vafi um að það var snerting en sérfræðingar í ensku sjónvarpi voru ekki hrifnir af því hversu auðveldlega Portúgalinn lét sig falla. Ian Wright and John Terry's reactions after VAR didn't overturn the penalty call for this challenge by Martin Dubravka on Diogo Jota.(h/t @IanWright0, @JohnTerry26) pic.twitter.com/XeU9DbVa6E— ESPN FC (@ESPNFC) January 1, 2024 „Vildi frekar láta sig falla og fá víti í staðinn fyrir að renna boltanum í opið mark. Nú hef ég séð allt,“ skrifaði Ian Wright á samfélagsmiðilinn sem áður hét Twitter en er nú X. Alan Shearer var líka allt annað en sáttur en hann er náttúrulega harður Newcastle maður. „Þetta er þvílík dýfa,“ skrifaði Shearer á X-ið. Hann deildi síðan færslu Wright og sagði að þetta væri vandræðalegt. What a great dive that is #LIVNEW— Alan Shearer (@alanshearer) January 1, 2024 „Hvernig er þetta vítaspyrna? Þetta er sjokkerandi leikaraskapur. Það versta við þetta allt saman er að Varsjáin staðfesti dóminn,“ sagði John Terry. Liverpool var með algjöra yfirburði í leiknum en gekk illa að skora. Mohamed Salah skoraði úr vítaspyrnunni og gulltryggði sigurinn.
Enski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Sjá meira