Salah skipti um skó eftir að hann klúðraði vítinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 13:30 Mohamed Salah svekkir sig yfir því að hafa klúðrað víti en markvörðurinn Martin Dúbravka fagnar. AP/Jon Super Mohamed Salah skoraði tvívegis í sigri Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og er nú markahæstur í deildinni ásamt Erling Haaland hjá Manchester City. Báðir hafa skorað fjórtán deildarmörk. Salah hefði getað skorað fleiri mörk í leiknum því hann lét verja frá sér vítaspyrnu í fyrri hálfleiknum. Eftir leikinn sagði Egyptinn frá því að hann hafði skipt um skó í hálfleik. Bæði mörkin hans komu í nýju skónum í seinni hálfleiknum. „Já ég skipti um skó. Ég klikkaði á vítaspyrnunni í hinum skónum. Þetta er ekki hjátrú af því að ég spila í mörgum mismunandi skóm. Þegar mér finnst ég þurfa að vinna aðeins með hausinn minn þá breyti ég um skó,“ sagði Mohamed Salah við Sky Sports eftir leikinn. ESPN segir frá. „Ég vildi ekki mæta í seinni hálfleikinn að hugsa um það að ég skoraði ekki þessum skóm. Ég róaði hugann og einbeitti mér að leiknum. Við verðum að halda ró okkar. Ég klúðraði vissulega vítinu. Í hálfleik hugsaði ég: Vil ég kveðja liðið með svona frammistöðu? Alls ekki,“ sagði Salah. „Ég varð því að vera einbeittur, stíga upp og gera útslagið í þessum leik. Mér tókst það, sagði,“ sagði Salah. Hann fékk líka að taka víti í seinni hálfleik og skoraði þá af öryggi. Hann er að fara til móts við egypska landsliðið og missir því af mörgum leikjum Liverpool á næstunni. Egyptaland tekur þátt í Afríkukeppninni í þessum mánuði. View this post on Instagram A post shared by Squawka Football (@squawkafootball) Enski boltinn Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Salah hefði getað skorað fleiri mörk í leiknum því hann lét verja frá sér vítaspyrnu í fyrri hálfleiknum. Eftir leikinn sagði Egyptinn frá því að hann hafði skipt um skó í hálfleik. Bæði mörkin hans komu í nýju skónum í seinni hálfleiknum. „Já ég skipti um skó. Ég klikkaði á vítaspyrnunni í hinum skónum. Þetta er ekki hjátrú af því að ég spila í mörgum mismunandi skóm. Þegar mér finnst ég þurfa að vinna aðeins með hausinn minn þá breyti ég um skó,“ sagði Mohamed Salah við Sky Sports eftir leikinn. ESPN segir frá. „Ég vildi ekki mæta í seinni hálfleikinn að hugsa um það að ég skoraði ekki þessum skóm. Ég róaði hugann og einbeitti mér að leiknum. Við verðum að halda ró okkar. Ég klúðraði vissulega vítinu. Í hálfleik hugsaði ég: Vil ég kveðja liðið með svona frammistöðu? Alls ekki,“ sagði Salah. „Ég varð því að vera einbeittur, stíga upp og gera útslagið í þessum leik. Mér tókst það, sagði,“ sagði Salah. Hann fékk líka að taka víti í seinni hálfleik og skoraði þá af öryggi. Hann er að fara til móts við egypska landsliðið og missir því af mörgum leikjum Liverpool á næstunni. Egyptaland tekur þátt í Afríkukeppninni í þessum mánuði. View this post on Instagram A post shared by Squawka Football (@squawkafootball)
Enski boltinn Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira