Bróðir Hemma: „Ég er ofboðslega sár yfir þessu“ Jón Þór Stefánsson skrifar 2. janúar 2024 17:21 Ragnar er afar ósáttur við að bróður hans hafi brugðið fyrir í áramótaskaupinu á gamlárskvöld. Ragnar Gunnarsson, bróðir Hermanns heitins Gunnarssonar, segist mjög sár yfir innkomu Hemma í Áramótaskaupið. Í atriðinu sem um ræðir mátti sjá þónokkra þjóðþekkta einstaklinga stíga á stokk, en þar má nefna Boga Ágústsson, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, Björk Guðmundsdóttur, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Ólaf Ragnar Grímsson. Þessir einstaklingar komu þó ekki sjálfir fram, heldur var tækni notuð til að líkja eftir útliti og raddbeitingu þeirra. Undir lok atriðisins kom Hemmi Gunn, en ólíkt hinum frægðarmennunum, er hann látinn. Auðunn Blöndal, Auddi, sem ásamt Steinþóri Hróari Steinþórssyni, Steinda, sá um atriðið, sagðist hafa spurt fjölskyldu Hemma um leyfi áður en farið var með atriðið í skaupið. „Þau voru sammála okkur um að það hefði enginn fílað þetta meira en einmitt okkar uppáhalds maður Hemmi Gunn,“ sagði Auðunn. „Þetta er tóm lygi í Audda Blö,“ segir Ragnar í samtali við Vísi. Hann tekur fram að Hermann hafi líka átt systkini og að þau hafi ekki verið spurð um leyfi. Honum finnst illa hafa verið staðið að atriðinu „Þetta er virkilega ljótt.“ Ragnar segir sig og Hermann hafa verið mjög nána. „Svo kemur hann allt í einu í sjónvarpinu og fólk er bara slegið. Mér finnst þetta fáránlegt.“ Líkt og áður segir er Ragnar ósáttur með atriðið, og gefur hann til kynna að hann vilji fá afsökunarbeiðni „Ég er ofboðslega sár yfir þessu. Þetta er svívirðilegt.“ Sjá einnig: Fengu leyfi frá fjölskyldu Hemma Gunn Vísir greindi frá því í dag að Hendriki Birni Hermannssyni, veitingamanni og syni Hemma, hefði brugðið þegar hann sá atriðið. Hann hafði ekki verið spurður, en verið fljótur að jafna sig eftir að hann heyrði í systrum sínum. Hann vill meina að um misskilning hafi verið að ræða. „Ég talaði við Evu Laufeyju og systur mínar, og þær segja að reynt hafi verið að ná í mig. Þetta var ók og ég er sannfærður um að pabbi hefði alveg orðið ánægður með þetta,“ segir Hendrik. Gervigreind Áramótaskaupið Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Þessir einstaklingar komu þó ekki sjálfir fram, heldur var tækni notuð til að líkja eftir útliti og raddbeitingu þeirra. Undir lok atriðisins kom Hemmi Gunn, en ólíkt hinum frægðarmennunum, er hann látinn. Auðunn Blöndal, Auddi, sem ásamt Steinþóri Hróari Steinþórssyni, Steinda, sá um atriðið, sagðist hafa spurt fjölskyldu Hemma um leyfi áður en farið var með atriðið í skaupið. „Þau voru sammála okkur um að það hefði enginn fílað þetta meira en einmitt okkar uppáhalds maður Hemmi Gunn,“ sagði Auðunn. „Þetta er tóm lygi í Audda Blö,“ segir Ragnar í samtali við Vísi. Hann tekur fram að Hermann hafi líka átt systkini og að þau hafi ekki verið spurð um leyfi. Honum finnst illa hafa verið staðið að atriðinu „Þetta er virkilega ljótt.“ Ragnar segir sig og Hermann hafa verið mjög nána. „Svo kemur hann allt í einu í sjónvarpinu og fólk er bara slegið. Mér finnst þetta fáránlegt.“ Líkt og áður segir er Ragnar ósáttur með atriðið, og gefur hann til kynna að hann vilji fá afsökunarbeiðni „Ég er ofboðslega sár yfir þessu. Þetta er svívirðilegt.“ Sjá einnig: Fengu leyfi frá fjölskyldu Hemma Gunn Vísir greindi frá því í dag að Hendriki Birni Hermannssyni, veitingamanni og syni Hemma, hefði brugðið þegar hann sá atriðið. Hann hafði ekki verið spurður, en verið fljótur að jafna sig eftir að hann heyrði í systrum sínum. Hann vill meina að um misskilning hafi verið að ræða. „Ég talaði við Evu Laufeyju og systur mínar, og þær segja að reynt hafi verið að ná í mig. Þetta var ók og ég er sannfærður um að pabbi hefði alveg orðið ánægður með þetta,“ segir Hendrik.
Gervigreind Áramótaskaupið Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira