Grillhúsið til sölu á 110 milljónir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. janúar 2024 10:27 Grillhúsið á Sprengisandi í Reykjavík. Grillhúsið Veitingastaðir Grillhússins á Laugavegi og Sprengisandi í Reykjavík auk útibús í Borgarnesi hafa verið auglýstir til sölu. Uppsett verð er 110 milljónir króna. Fram kemur í auglýsingu Domusnova fasteignasölu að um sé að ræða sölu á tækjum, búnaði, yfirtöku leigusamninga á einstökum stöðum eða öllum stöðunum sem heild. „Grillhúsið er rótgróið fyrirtæki á veitingahúsamarkaði á Íslandi. Mikil tækifæri fyrir rétta aðila,“ segir í auglýsingunni. Í hartnær þrjá áratugi var Grillhús rekið við Tryggvagötu í Reykjavík, upphaflega undir heitinu Grillhús Guðmundar, en því var lokað í árslok 2020. Grillhúsið ehf er í jafnri eigu Þórðar Bachmann og Hafsteins Hasler. Fram kemur í Viðskiptablaðinu að Grillhúsið hafi velt 760 milljónum króna árið 2022. Taprekstur hafi verið á Grillhúsinu frá 2019-2022 en kórónuveirufaraldurinn stóð yfir stóran hluta þess tíma. Félagið hafði skilað hagnaði sjö ár þar á undan. Eignir félagsins voru bókfærðar á 115 milljónir í árslok 2022. Skuldir námu 150 milljónum, þar af 47 milljónir til langtíma, og eigið fé var neikvætt um 35 milljónir. Auglýsing Domusnova. Þórður Bachmann, annar eigenda Grillhússins, sagði ekki tímabært að ræða mögulega sölu að svo stöddu. Nokkur tíðindi urðu í veitingarekstri hér á landi um áramótin þegar Íslenska hamborgarafabrikkan hætti starfsemi í Kringlunni og á Akureyri. Veitingastaðir Reykjavík Borgarbyggð Tengdar fréttir Grillhúsinu skellt í lás eftir tæpa þrjá áratugi Veitingastaðnum Grillhúsinu á Tryggvagötu, sem staðið hefur við götuna í hartnær þrjá áratugi, hefur verið lokað. Þetta staðfestir Þórður Bachmann eigandi Grillhússins í samtali við Fréttablaðið í dag. 4. desember 2020 21:14 Loka Fabrikkunni í Kringlunni Íslenska hamborgafabrikkan hefur lokað útibúi sínu í Kringlunni í Reykjavík. Útibúið við Höfðatorg stendur nú eitt eftir en veitingastaðnum á Akureyri var lokað í desember. 3. janúar 2024 13:39 Hamborgarafabrikkunni skellt í lás á Akureyri Hamborgarafabrikkan hefur ákveðið að loka útibúi sínu á Akureyri. Húsaleigusamningur rennur út um áramótin sem framkvæmdastjóri veitingastaðarins segir meginástæðu lokunar. 13. desember 2023 11:25 Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Sjá meira
Fram kemur í auglýsingu Domusnova fasteignasölu að um sé að ræða sölu á tækjum, búnaði, yfirtöku leigusamninga á einstökum stöðum eða öllum stöðunum sem heild. „Grillhúsið er rótgróið fyrirtæki á veitingahúsamarkaði á Íslandi. Mikil tækifæri fyrir rétta aðila,“ segir í auglýsingunni. Í hartnær þrjá áratugi var Grillhús rekið við Tryggvagötu í Reykjavík, upphaflega undir heitinu Grillhús Guðmundar, en því var lokað í árslok 2020. Grillhúsið ehf er í jafnri eigu Þórðar Bachmann og Hafsteins Hasler. Fram kemur í Viðskiptablaðinu að Grillhúsið hafi velt 760 milljónum króna árið 2022. Taprekstur hafi verið á Grillhúsinu frá 2019-2022 en kórónuveirufaraldurinn stóð yfir stóran hluta þess tíma. Félagið hafði skilað hagnaði sjö ár þar á undan. Eignir félagsins voru bókfærðar á 115 milljónir í árslok 2022. Skuldir námu 150 milljónum, þar af 47 milljónir til langtíma, og eigið fé var neikvætt um 35 milljónir. Auglýsing Domusnova. Þórður Bachmann, annar eigenda Grillhússins, sagði ekki tímabært að ræða mögulega sölu að svo stöddu. Nokkur tíðindi urðu í veitingarekstri hér á landi um áramótin þegar Íslenska hamborgarafabrikkan hætti starfsemi í Kringlunni og á Akureyri.
Veitingastaðir Reykjavík Borgarbyggð Tengdar fréttir Grillhúsinu skellt í lás eftir tæpa þrjá áratugi Veitingastaðnum Grillhúsinu á Tryggvagötu, sem staðið hefur við götuna í hartnær þrjá áratugi, hefur verið lokað. Þetta staðfestir Þórður Bachmann eigandi Grillhússins í samtali við Fréttablaðið í dag. 4. desember 2020 21:14 Loka Fabrikkunni í Kringlunni Íslenska hamborgafabrikkan hefur lokað útibúi sínu í Kringlunni í Reykjavík. Útibúið við Höfðatorg stendur nú eitt eftir en veitingastaðnum á Akureyri var lokað í desember. 3. janúar 2024 13:39 Hamborgarafabrikkunni skellt í lás á Akureyri Hamborgarafabrikkan hefur ákveðið að loka útibúi sínu á Akureyri. Húsaleigusamningur rennur út um áramótin sem framkvæmdastjóri veitingastaðarins segir meginástæðu lokunar. 13. desember 2023 11:25 Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Sjá meira
Grillhúsinu skellt í lás eftir tæpa þrjá áratugi Veitingastaðnum Grillhúsinu á Tryggvagötu, sem staðið hefur við götuna í hartnær þrjá áratugi, hefur verið lokað. Þetta staðfestir Þórður Bachmann eigandi Grillhússins í samtali við Fréttablaðið í dag. 4. desember 2020 21:14
Loka Fabrikkunni í Kringlunni Íslenska hamborgafabrikkan hefur lokað útibúi sínu í Kringlunni í Reykjavík. Útibúið við Höfðatorg stendur nú eitt eftir en veitingastaðnum á Akureyri var lokað í desember. 3. janúar 2024 13:39
Hamborgarafabrikkunni skellt í lás á Akureyri Hamborgarafabrikkan hefur ákveðið að loka útibúi sínu á Akureyri. Húsaleigusamningur rennur út um áramótin sem framkvæmdastjóri veitingastaðarins segir meginástæðu lokunar. 13. desember 2023 11:25