Fullur efasemda um faðerni sextíu árum síðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. janúar 2024 11:30 Karlmaðurinn er búsettur í Kópavogi og höfðar málið fyrir Héraðsdómi Reykjaness í Hafnarfirði. Vísir/Ívar Fannar 85 ára karlmaður búsettur í Kópavogi hefur stefnt fyrrverandi eiginkonu sinni og syni fyrir dóm. Hann véfengir að hann sé faðir skráðs sonar síns og vill fá það viðurkennt fyrir dómi. Stefnan er birt í Lögbirtingablaðinu í dag. Björgvin H. Fjeldsted, lögmaður mannsins, segir í stefnunni að karlmaðurinn og skráð móðir hafi búið saman í hjónabandi á sjöunda áratug síðustu aldar eða fyrir tæpum sextíu árum. Sonurinn fæddist um miðjan þann áratug og hefur karlmaðurinn frá upphafi, af ýmsum ástæðum, efast um að hann væri faðirinn. Hann segist hafa lýst fyrir konunni og syni sínum vilja til að fá óvissunni eytt með mannerfðafræðilegri rannsókn. Hvorugt þeirra hafi viljað veita liðsinni sitt. Stefnan er birt í Lögbirtingarblaðinu þar sem ekki tókst að afla upplýsinga um hvar væri hægt að birta syninum stefnuna. Hann er skráður með óþekkt heimilisfang í Þýskalandi. Karlmaðurinn byggir kröfu sína á því að hann sem skráður faðir eigi lögvarinn og óskilyrtan rétt á að krefjast mannerfðafræðilegrar rannsóknar til að fá úr því skorið hvort hann sé faðirinn eða ekki. Hann hafi frá fæðingu haft réttmætar efasemdir. Eru móðirin og sonurinn því boðuð fyrir Héraðsdóm Reykjaness í febrúar. Dómsmál Kópavogur Fjölskyldumál Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Sjá meira
Stefnan er birt í Lögbirtingablaðinu í dag. Björgvin H. Fjeldsted, lögmaður mannsins, segir í stefnunni að karlmaðurinn og skráð móðir hafi búið saman í hjónabandi á sjöunda áratug síðustu aldar eða fyrir tæpum sextíu árum. Sonurinn fæddist um miðjan þann áratug og hefur karlmaðurinn frá upphafi, af ýmsum ástæðum, efast um að hann væri faðirinn. Hann segist hafa lýst fyrir konunni og syni sínum vilja til að fá óvissunni eytt með mannerfðafræðilegri rannsókn. Hvorugt þeirra hafi viljað veita liðsinni sitt. Stefnan er birt í Lögbirtingarblaðinu þar sem ekki tókst að afla upplýsinga um hvar væri hægt að birta syninum stefnuna. Hann er skráður með óþekkt heimilisfang í Þýskalandi. Karlmaðurinn byggir kröfu sína á því að hann sem skráður faðir eigi lögvarinn og óskilyrtan rétt á að krefjast mannerfðafræðilegrar rannsóknar til að fá úr því skorið hvort hann sé faðirinn eða ekki. Hann hafi frá fæðingu haft réttmætar efasemdir. Eru móðirin og sonurinn því boðuð fyrir Héraðsdóm Reykjaness í febrúar.
Dómsmál Kópavogur Fjölskyldumál Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Sjá meira