Ancelotti hæstánægður með frumraun Arda Güler Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. janúar 2024 12:31 Ancelotti brosti breitt þegar talið barst að Arda Guler, 18 ára gömlum leikmanni Real Madrid sem þreytti frumraun sína fyrir liðið í gærkvöldi. Charlotte Wilson/Offside/Offside via Getty Images Carlo Ancelotti hrósaði hinum 18 ára gamla Arda Güler í hástert eftir að sá síðarnefndi þreytti frumraun sína fyrir Real Madrid í 3-1 bikarsigri gegn Arandina. Güler gekk til liðs við Real Madrid í sumar eftir að hafa vakið athygli með Fenerbahce og verið orðaður við stærstu félög fótboltans. Barcelona virtist líklegasti áfangastaður kappans en á endanum var hann seldur til Real Madrid fyrir um 20 milljónir evra. Dvöl hans hjá félaginu hefur einkennst af hverjum meiðslunum á fætur öðrum. Fyrst fór hnéð og Güler gekkst undir aðgerð, eftir það tognaði hann tvisvar og hefur samtals verið frá keppni í rúmlega hálft ár. Hann var ónotaður varamaður í síðustu þremur leikjum Madrídarliðsins en byrjaði svo sinn fyrsta leik í gær og spilaði 59 mínútur. ⚪️🇹🇷 Ancelotti: "Arda Güler will improve his level little by little but on his debut he has already showed his quality"."The important thing is he's back. Trust me, Arda Güler has a great personality. This is very important at Real Madrid". pic.twitter.com/iHpsuf0kHI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 7, 2024 Carlo Ancelotti var virkilega ánægður með frumraunina. Hann sagði leikmanninn búa yfir „sterkum karakter. Gæðin leyna sér ekki, en persónuleikinn og viðhorfið er það mikilvægasta til að ná árangri.“ Real Madrid vann leikinn eins og áður segir og er því komið áfram í 16-liða úrslit Copa del Rey. Þeir fljúga nú næst til Sádí-Arabíu og mæta nágrönnum sínum Atletico Madrid í undanúrslitum spænska ofurbikarsins. Spænski boltinn Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Güler gekk til liðs við Real Madrid í sumar eftir að hafa vakið athygli með Fenerbahce og verið orðaður við stærstu félög fótboltans. Barcelona virtist líklegasti áfangastaður kappans en á endanum var hann seldur til Real Madrid fyrir um 20 milljónir evra. Dvöl hans hjá félaginu hefur einkennst af hverjum meiðslunum á fætur öðrum. Fyrst fór hnéð og Güler gekkst undir aðgerð, eftir það tognaði hann tvisvar og hefur samtals verið frá keppni í rúmlega hálft ár. Hann var ónotaður varamaður í síðustu þremur leikjum Madrídarliðsins en byrjaði svo sinn fyrsta leik í gær og spilaði 59 mínútur. ⚪️🇹🇷 Ancelotti: "Arda Güler will improve his level little by little but on his debut he has already showed his quality"."The important thing is he's back. Trust me, Arda Güler has a great personality. This is very important at Real Madrid". pic.twitter.com/iHpsuf0kHI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 7, 2024 Carlo Ancelotti var virkilega ánægður með frumraunina. Hann sagði leikmanninn búa yfir „sterkum karakter. Gæðin leyna sér ekki, en persónuleikinn og viðhorfið er það mikilvægasta til að ná árangri.“ Real Madrid vann leikinn eins og áður segir og er því komið áfram í 16-liða úrslit Copa del Rey. Þeir fljúga nú næst til Sádí-Arabíu og mæta nágrönnum sínum Atletico Madrid í undanúrslitum spænska ofurbikarsins.
Spænski boltinn Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira