Samdráttur í kjötframleiðslu áhyggjuefni Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. janúar 2024 23:23 Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segir samdrátt íslenskrar kjötframleiðslu verulegt áhyggjuefni. Bændasamtökin/Magnús Hlynur Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segir samdrátt í kjötframleiðslu verulegt áhyggjuefni. Samdráttin megi rekja til hækkunar á fjármagnskostnaði og fóðri og erfiðri samkeppni íslenskra afurða við innflutt kjöt. Þetta kemur fram í viðtali mbl.is við Vigdísi Häsler, framkvæmdastjóra samtakanna. Þar kemur fram að kjötframleiðsla í nóvember 2023 hafi dregist saman um tíu prósent frá fyrra ári en alls voru framleidd 1.798 tonn í mánuðinum. Vigdís segir kjötframleiðslu dragast saman í öllum kjötgreinum. Vigdís segir að rekja megi samdráttinn að stórum hluta til þeirra áhrifaþátta sem Bændasamtökin hafa vakið athygli á allt síðasta ár. Aukinn fjármagnskostnaðar, hækkun á fóðurverði og samkeppni sem íslenskar afurðir eiga við innflutninginn ráði mestu að hennar mati. Riða, innflutningur og stríð Í viðtalinu við mbl tekur Vigdís kindakjöt sem dæmi. Þar sé fækkun á vetrarfóðruðum og svo hafi þurft að skera hátt í 600 til 700 kindur vegna riðu síðustu tvö ár. Það sé gríðarlegt högg. Mikill innflutningur á nautakjöti síðustu ár hafi haft mikil áhrif á framleiðslu innanlands að sögn Vigdísar. Fóðurkostnaður vegna innrásar Rússa í Úkraínu hafi einnig haft mikill áhrif á greinina. Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Fleiri fréttir Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali mbl.is við Vigdísi Häsler, framkvæmdastjóra samtakanna. Þar kemur fram að kjötframleiðsla í nóvember 2023 hafi dregist saman um tíu prósent frá fyrra ári en alls voru framleidd 1.798 tonn í mánuðinum. Vigdís segir kjötframleiðslu dragast saman í öllum kjötgreinum. Vigdís segir að rekja megi samdráttinn að stórum hluta til þeirra áhrifaþátta sem Bændasamtökin hafa vakið athygli á allt síðasta ár. Aukinn fjármagnskostnaðar, hækkun á fóðurverði og samkeppni sem íslenskar afurðir eiga við innflutninginn ráði mestu að hennar mati. Riða, innflutningur og stríð Í viðtalinu við mbl tekur Vigdís kindakjöt sem dæmi. Þar sé fækkun á vetrarfóðruðum og svo hafi þurft að skera hátt í 600 til 700 kindur vegna riðu síðustu tvö ár. Það sé gríðarlegt högg. Mikill innflutningur á nautakjöti síðustu ár hafi haft mikil áhrif á framleiðslu innanlands að sögn Vigdísar. Fóðurkostnaður vegna innrásar Rússa í Úkraínu hafi einnig haft mikill áhrif á greinina.
Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Fleiri fréttir Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Sjá meira