Bæjarstjóri leggst yfir aparólumálið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. janúar 2024 06:45 Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, hyggst funda með hönnuðum eins fljótt og auðið er um framkvæmdir við Eyrartún. Ísafjarðarbær Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar hefur óskað eftir fundi með hönnuðum leikvallar á Eyrartúni svo hægt sé að kanna hvort hægt sé að koma betur til móts við sjónarmið íbúa vegna staðsetningar væntanlegrar aparólu. Þetta kemur fram í skriflegu svari Örnu Láru Jónsdóttur, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar við fyrirspurn Vísi. Eins og greint var frá í lok desember kærði íbúi við Túngötu framkvæmdirnar til úrskurðarnefndar umhverfis-og auðlindamála. Nefndin vísaði máli mannsins frá. Íbúinn taldi leikvöllinn á Eyrartúni myndu hafa veruleg grenndaráhrif á íbúa hússins, sérstaklega hvað varði hljóðvist og innsýn. Framkvæmdin væri þar með leyfisskyld en sstarfsmenn sveitarfélagsins sögðu svo ekki vera, hún væri í samræmi við skipulagsáætlanir sveitarfélagsins. Til mikils að vinna Eftir að nefndin vísaði málinu frá fól bæjarráð Ísafjarðarbæjar bæjarstjóra að skoða hvort hægt sé að koma betur til móts við sjónarmiða íbúa. Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri, segir í svari til Vísis að hún vonist til að ná fundi um málið í vikunni með hönnuðum svæðisins. „Markmiðið er að gera skemmtilegt leiksvæði fyrir börn og það er mikil til unnis ef við getum gert það í sátt við íbúa,“ segir Arna. Ísafjarðarbær Skipulag Tengdar fréttir Enn tekist á um ærslabelginn á Ísafirði Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu íbúa um að ógilda ákvörðun bæjaryfirvalda á Ísafirði um að verða ekki við kröfu hans um að ærslabelgur í bænum verði færður. 20. desember 2021 15:34 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari Örnu Láru Jónsdóttur, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar við fyrirspurn Vísi. Eins og greint var frá í lok desember kærði íbúi við Túngötu framkvæmdirnar til úrskurðarnefndar umhverfis-og auðlindamála. Nefndin vísaði máli mannsins frá. Íbúinn taldi leikvöllinn á Eyrartúni myndu hafa veruleg grenndaráhrif á íbúa hússins, sérstaklega hvað varði hljóðvist og innsýn. Framkvæmdin væri þar með leyfisskyld en sstarfsmenn sveitarfélagsins sögðu svo ekki vera, hún væri í samræmi við skipulagsáætlanir sveitarfélagsins. Til mikils að vinna Eftir að nefndin vísaði málinu frá fól bæjarráð Ísafjarðarbæjar bæjarstjóra að skoða hvort hægt sé að koma betur til móts við sjónarmiða íbúa. Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri, segir í svari til Vísis að hún vonist til að ná fundi um málið í vikunni með hönnuðum svæðisins. „Markmiðið er að gera skemmtilegt leiksvæði fyrir börn og það er mikil til unnis ef við getum gert það í sátt við íbúa,“ segir Arna.
Ísafjarðarbær Skipulag Tengdar fréttir Enn tekist á um ærslabelginn á Ísafirði Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu íbúa um að ógilda ákvörðun bæjaryfirvalda á Ísafirði um að verða ekki við kröfu hans um að ærslabelgur í bænum verði færður. 20. desember 2021 15:34 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Sjá meira
Enn tekist á um ærslabelginn á Ísafirði Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu íbúa um að ógilda ákvörðun bæjaryfirvalda á Ísafirði um að verða ekki við kröfu hans um að ærslabelgur í bænum verði færður. 20. desember 2021 15:34