Jadon Sancho lánaður til Dortmund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2024 15:56 Jadon Sancho fær vonandi að spila eitthvað hjá Dortmund en hann fékk það ekki hjá Manchester United. Getty/Stu Forster Manchester United hefur náð samkomulagi við þýska liðið Borussia Dortmund um að Sancho fari þangað á láni út tímabilið. United keypti Sancho á sínum tíma frá Dortmund á 73 milljónir punda eftir að enski vængmaðurinn hafði farið á kostum með þýska liðinu. Sancho hefur aftur á móti ekki fundið sig í búningi Manchester United og endaði síðan á því að komast í ónáð hjá knattspyrnustjóranum Erik ten Hag. Sancho gagnrýndi Ten Hag opinberlega í september og hefur ekki spilað með United liðinu síðan. Fótboltafréttahaukurinn Fabrizio Romano hefur nú staðfest það með „Here we go“ að allt sé klappað og klárt. Dortmund mun borga þrjár milljónir punda fyrir lánssamninginn en auk þess taka þátt í að greiða launin hans Sancho. Upphæðin gæti hækkað ef Dortmund nær betri árangri og Sancho spilar ákveðna marga leiki með liðinu. Sancho er samt ekki í leikformi því hann hefur aðeins spilað í 76 mínútur á leiktíðinni og þær mínútur komu allar í ágústmánuði á síðasta ári. Sancho þekkir á móti vel til hjá Dortmund þar sem hann var í hópi bestu leikmanna þýsku deildarinnar með 50 mörk og 64 stoðsendingar í 137 leikjum. Hann er með 12 mörk og 6 stoðsendingar og 82 leikjum með Manchester United. Jadon Sancho to Borussia Dortmund, here we go! Deal in place between Man United and BVB on loan, NO buy option.Understand Sancho can travel later today for medical.BVB will cover part of the salary plus loan fee. 4m package.Boarding completed @TurkishAirlines pic.twitter.com/sExTKKBQwY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 10, 2024 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira
United keypti Sancho á sínum tíma frá Dortmund á 73 milljónir punda eftir að enski vængmaðurinn hafði farið á kostum með þýska liðinu. Sancho hefur aftur á móti ekki fundið sig í búningi Manchester United og endaði síðan á því að komast í ónáð hjá knattspyrnustjóranum Erik ten Hag. Sancho gagnrýndi Ten Hag opinberlega í september og hefur ekki spilað með United liðinu síðan. Fótboltafréttahaukurinn Fabrizio Romano hefur nú staðfest það með „Here we go“ að allt sé klappað og klárt. Dortmund mun borga þrjár milljónir punda fyrir lánssamninginn en auk þess taka þátt í að greiða launin hans Sancho. Upphæðin gæti hækkað ef Dortmund nær betri árangri og Sancho spilar ákveðna marga leiki með liðinu. Sancho er samt ekki í leikformi því hann hefur aðeins spilað í 76 mínútur á leiktíðinni og þær mínútur komu allar í ágústmánuði á síðasta ári. Sancho þekkir á móti vel til hjá Dortmund þar sem hann var í hópi bestu leikmanna þýsku deildarinnar með 50 mörk og 64 stoðsendingar í 137 leikjum. Hann er með 12 mörk og 6 stoðsendingar og 82 leikjum með Manchester United. Jadon Sancho to Borussia Dortmund, here we go! Deal in place between Man United and BVB on loan, NO buy option.Understand Sancho can travel later today for medical.BVB will cover part of the salary plus loan fee. 4m package.Boarding completed @TurkishAirlines pic.twitter.com/sExTKKBQwY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 10, 2024
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira