Hefur áhyggjur af því að allir séu upp á kant við ráðherra Jón Þór Stefánsson skrifar 10. janúar 2024 19:13 Vilhjálmur Árnason, ritari og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki upplifa átök innan flokksins um stöðu matvælaráðherra. Það sé búið að vera ljóst síðan í sumar að þingflokknum hafi fundist ákvörðun ráðherra um að fresta hvalveiðum slæm. „Við erum sammála að svona gengur maður ekki fram gegn stjórnskipan í landinu,“ sagði Vilhjálmur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Svarar ekki hvort hann styðji Svandísi Aðspurður um hvort hann sjálfur styðji Svandísi Svavarsdóttur sem matvælaráðherra hann orðinn áhyggjufullur. „Ég er farinn að hafa mjög miklar áhyggjur af því hvernig hver atvinnugreinun á fætur annarri er komin upp á kant við ráðherra og nýtur ekki trausts. Mér finnst erfitt að vera með ráðherra í atvinnuvegaráðuneytinu sem enginn atvinnuvegur ber traust til.“ Ég væri helst til í já eða nei. Styður þú Svandísi? „Ég ætla bara að sjá núna hvernig Vinstri grænir og forsætisráðherra í ríkisstjórn ætla að sýna okkur það hvernig á að vinna þetta traust til baka, og gefa þeim svigrúm til þess, svo þau geti sýnt í verki að þau taki þetta álit umboðsmanns alvarlega.“ En þú vilt ekki svara já eða nei? „Nei. Ég vil gefa þeim tækifæri. Því við erum hér með ríkisstjórn og það þarf að stjórna landinu. Þannig að forsætisráðherra og Vinstri grænir þurfa nú að svara því hvort þau taki svona áliti alvarlega, og hvernig þau ætla að vinna traust atvinnugreinanna aftur til baka.“ Veit ekki um ráðherrakapal Aðspurður um hvort honum þyki líklegt að Svandís hreinlega skipti um ráðherrastól segist Vilhjálmur ekki vita til þess. „Ég veit ekkert hvernig þau sjá það fyrir sér. Ég hef ekki lagt það í vana minn að skipta mér að ráðherraskipan annarra flokka.“ Hvalveiðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Vinstri græn Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Sjá meira
„Við erum sammála að svona gengur maður ekki fram gegn stjórnskipan í landinu,“ sagði Vilhjálmur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Svarar ekki hvort hann styðji Svandísi Aðspurður um hvort hann sjálfur styðji Svandísi Svavarsdóttur sem matvælaráðherra hann orðinn áhyggjufullur. „Ég er farinn að hafa mjög miklar áhyggjur af því hvernig hver atvinnugreinun á fætur annarri er komin upp á kant við ráðherra og nýtur ekki trausts. Mér finnst erfitt að vera með ráðherra í atvinnuvegaráðuneytinu sem enginn atvinnuvegur ber traust til.“ Ég væri helst til í já eða nei. Styður þú Svandísi? „Ég ætla bara að sjá núna hvernig Vinstri grænir og forsætisráðherra í ríkisstjórn ætla að sýna okkur það hvernig á að vinna þetta traust til baka, og gefa þeim svigrúm til þess, svo þau geti sýnt í verki að þau taki þetta álit umboðsmanns alvarlega.“ En þú vilt ekki svara já eða nei? „Nei. Ég vil gefa þeim tækifæri. Því við erum hér með ríkisstjórn og það þarf að stjórna landinu. Þannig að forsætisráðherra og Vinstri grænir þurfa nú að svara því hvort þau taki svona áliti alvarlega, og hvernig þau ætla að vinna traust atvinnugreinanna aftur til baka.“ Veit ekki um ráðherrakapal Aðspurður um hvort honum þyki líklegt að Svandís hreinlega skipti um ráðherrastól segist Vilhjálmur ekki vita til þess. „Ég veit ekkert hvernig þau sjá það fyrir sér. Ég hef ekki lagt það í vana minn að skipta mér að ráðherraskipan annarra flokka.“
Hvalveiðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Vinstri græn Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Sjá meira