Í tilkynningu á vef dómsmálaráðuneytisins segir að skipað verði í embættið hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur lokið störfum.
Umsækjendur um embættið eru eftirtaldir:
- Finnur Þór Vilhjálmsson settur héraðsdómari,
- Ingólfur Vignir Guðmundsson lögmaður,
- Sindri M. Stephensen dósent.
Umsóknir hafa verið afhentar dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara til meðferðar.