Kristján Örn og Óðinn Þór ekki í hóp á móti Serbum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2024 15:19 Einar Þorsteinn Ólafsson mun leika sinn fyrsta stórmótsleik í dag. vísir/Hulda Margrét Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Serbíu í dag í fyrsta leik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi. Þetta er fyrsti leikurinn sem Snorri Steinn stýrir á stórmóti og fyrsti keppnisleikur landsliðsins undir hans stjórn. Hægri skyttan Kristján Örn Kristjánsson og hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson hvíla í dag en Óðinn hefur verið að glíma við veikindi. Sigvaldi Björn Guðjónsson er því eini hægri hornamaður íslenska liðsins en svo var einnig í síðari æfingaleiknum á móti Austurríki þar sem hann skoraði ellefu mörk úr ellefu skotum. Leikurinn hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma en fylgst verður vel með leiknum hér inn á Vísi. Hópurinn á móti Serbíu: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (260/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (51/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (87/94) Aron Pálmarsson, FH (170/649) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (107/372) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (4/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (39/76) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (68/160) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (53/121) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (25/32) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (74/118) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (76/361) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (65/184) Stiven Tobar Valencia, Benfica (8/10) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (46/120) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (78/35) EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Þetta er fyrsti leikurinn sem Snorri Steinn stýrir á stórmóti og fyrsti keppnisleikur landsliðsins undir hans stjórn. Hægri skyttan Kristján Örn Kristjánsson og hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson hvíla í dag en Óðinn hefur verið að glíma við veikindi. Sigvaldi Björn Guðjónsson er því eini hægri hornamaður íslenska liðsins en svo var einnig í síðari æfingaleiknum á móti Austurríki þar sem hann skoraði ellefu mörk úr ellefu skotum. Leikurinn hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma en fylgst verður vel með leiknum hér inn á Vísi. Hópurinn á móti Serbíu: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (260/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (51/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (87/94) Aron Pálmarsson, FH (170/649) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (107/372) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (4/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (39/76) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (68/160) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (53/121) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (25/32) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (74/118) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (76/361) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (65/184) Stiven Tobar Valencia, Benfica (8/10) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (46/120) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (78/35)
Hópurinn á móti Serbíu: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (260/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (51/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (87/94) Aron Pálmarsson, FH (170/649) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (107/372) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (4/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (39/76) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (68/160) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (53/121) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (25/32) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (74/118) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (76/361) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (65/184) Stiven Tobar Valencia, Benfica (8/10) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (46/120) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (78/35)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira