Endar Henderson á Ítalíu? Smári Jökull Jónsson skrifar 13. janúar 2024 13:01 Jordan Henderson vill heim. Vísir/Getty Jordan Henderson flutti sig um set til Sádi Arabíu í haust frá Liverpool þar sem hann var fyrirliði. Hann vill nú burt þaðan og gæti endað í ítölsku deildinni. Fregnir af óánægju Jordan Henderson hjá sádiarabíska félaginu Al Ettifaq hafa verið áberandi síðustu viku. Hann er sagður vilja yfirgefa félagið eftir aðeins sex mánaða dvöl þar en mikla athygli vakti þegar Henderson yfirgaf Liverpool rétt fyrir upphaf ensku úrvalsdeildarinnar. Henderson er orðinn 33 ára gamall en virðist enn í áætlunum landsliðsþjálfara Englands Garetth Southgate og stefnir á að vera hluti af landsliðshópi Englendinga á EM í Þýskalandi í sumar. Juventus hefur nú verið nefnt sem það lið sem er líklegast til að næla í Henderson. Ítalska stórliðið er að leita að styrkingu á miðsvæðinu og eru að skoða möguleikann á því að fá Henderson til liðs við sig. Ajax hefur einnig verið nefnt sem mögulegur áfangastaður. Samkvæmt ítalska blaðamanninum Gianluca Di Marzio vill Juventus fá Henderson á láni í sex mánuði eða þar til tímabilinu á Ítalíu lýkur. Sjálfur vill Henderson fá 18 mánaða samning. Íþróttamiðillinn Corriere dello Sport segir einnig frá vilja Juventus að ná í Henderson og segja viðræður í gangi. Henderson er sagður þéna yfir 500.000 pund á viku í Sádi Arabíu en ljóst er að hann fær ekki svo mikið borgað hjá evrópskum liðum og spurning hvort Al Ettifaq taki á sig hluta launakostnaðarins. Ítalski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Fregnir af óánægju Jordan Henderson hjá sádiarabíska félaginu Al Ettifaq hafa verið áberandi síðustu viku. Hann er sagður vilja yfirgefa félagið eftir aðeins sex mánaða dvöl þar en mikla athygli vakti þegar Henderson yfirgaf Liverpool rétt fyrir upphaf ensku úrvalsdeildarinnar. Henderson er orðinn 33 ára gamall en virðist enn í áætlunum landsliðsþjálfara Englands Garetth Southgate og stefnir á að vera hluti af landsliðshópi Englendinga á EM í Þýskalandi í sumar. Juventus hefur nú verið nefnt sem það lið sem er líklegast til að næla í Henderson. Ítalska stórliðið er að leita að styrkingu á miðsvæðinu og eru að skoða möguleikann á því að fá Henderson til liðs við sig. Ajax hefur einnig verið nefnt sem mögulegur áfangastaður. Samkvæmt ítalska blaðamanninum Gianluca Di Marzio vill Juventus fá Henderson á láni í sex mánuði eða þar til tímabilinu á Ítalíu lýkur. Sjálfur vill Henderson fá 18 mánaða samning. Íþróttamiðillinn Corriere dello Sport segir einnig frá vilja Juventus að ná í Henderson og segja viðræður í gangi. Henderson er sagður þéna yfir 500.000 pund á viku í Sádi Arabíu en ljóst er að hann fær ekki svo mikið borgað hjá evrópskum liðum og spurning hvort Al Ettifaq taki á sig hluta launakostnaðarins.
Ítalski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira