Tollar í landbúnaði og geðheilbrigði bænda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. janúar 2024 16:00 Steinþór Logi Arnarsson, formaður Samtaka ungra bænda. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fulltrúar ungra bænda eru nú staddir í Mýrdalnum þar sem þeir halda aðalfund sinn og fara yfir brýnustu málefni landbúnaðarins og það sem fram undan er. Á fundinum er meðal annars rætt um tolla á búvörum og geðheilbrigði bænda. Um 40 ungir bændur sitja aðalfundinn, sem hófst í morgun og stendur fram eftir degi en fundurinn fer fram á Hótel Dyrhólaey. Á fundinum eru fjölmörg mál til umræðu eins og um tolla á búvörum, geðheilbrigði bænda, tengsl bænda og neytenda og staða ungra bænda almennt og framtíðarmöguleikar þeirra. Steinþór Logi Arnarsson er formaður Samtaka ungra bænda en hann býr á bænum Stórholti í Dölum. Hann er bjartsýnn á framtíð íslensks landbúnaðar. „Þetta snýst ekki um okkur sem persónur og leikendur, unga bændur yfirhöfuð heldur er þetta spurning um hvernig við hlúum að fæðuöflun okkar, sem þjóðar í síharðnandi heimi. Það eru loftslagsmál og umhverfisþættir, sem eru að búa heiminum gríðarlegar áskoranir og Ísland getur sýnt þar alveg virkilega gott fordæmi og verið leiðandi í matvælaframleiðslu og það er það sem við viljum gera. Komandi kynslóðir eiga það undir okkur hvernig tekst til núna,” segir Steinþór Logi. Hann segin mikinn hug í ungum bændum. „Já það er þrátt fyrir að það ári illa um þessar mundir.” En hvað segja ungir bændur með matvælaráðherra, Svandísi Svavarsdóttir, er hún að standa sig í málefnum landbúnaðarins ? „Já, hún hefur allavega átt ágætt samtal við okkur og virðist hafa heyrt það sem við erum að segja en við eigum kannski enn þá eftir að sjá einhverjar aðgerðir, sem duga til framtíðar.” Finnst þér hún hafa skilning á landbúnaðarmálum? „Já ég held að hún hafi á heildina séð ágætis tilfinningu fyrir því hvað blasir við,” segir Steinþór Logi. Fjölmörg mál eru á dagskrá aðalfundarins á Hótel Dyrhólaey í Mýrdalshreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalfundurinn er vel sóttur af ungum bænum.Aðsend Mýrdalshreppur Landbúnaður Skattar og tollar Geðheilbrigði Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira
Um 40 ungir bændur sitja aðalfundinn, sem hófst í morgun og stendur fram eftir degi en fundurinn fer fram á Hótel Dyrhólaey. Á fundinum eru fjölmörg mál til umræðu eins og um tolla á búvörum, geðheilbrigði bænda, tengsl bænda og neytenda og staða ungra bænda almennt og framtíðarmöguleikar þeirra. Steinþór Logi Arnarsson er formaður Samtaka ungra bænda en hann býr á bænum Stórholti í Dölum. Hann er bjartsýnn á framtíð íslensks landbúnaðar. „Þetta snýst ekki um okkur sem persónur og leikendur, unga bændur yfirhöfuð heldur er þetta spurning um hvernig við hlúum að fæðuöflun okkar, sem þjóðar í síharðnandi heimi. Það eru loftslagsmál og umhverfisþættir, sem eru að búa heiminum gríðarlegar áskoranir og Ísland getur sýnt þar alveg virkilega gott fordæmi og verið leiðandi í matvælaframleiðslu og það er það sem við viljum gera. Komandi kynslóðir eiga það undir okkur hvernig tekst til núna,” segir Steinþór Logi. Hann segin mikinn hug í ungum bændum. „Já það er þrátt fyrir að það ári illa um þessar mundir.” En hvað segja ungir bændur með matvælaráðherra, Svandísi Svavarsdóttir, er hún að standa sig í málefnum landbúnaðarins ? „Já, hún hefur allavega átt ágætt samtal við okkur og virðist hafa heyrt það sem við erum að segja en við eigum kannski enn þá eftir að sjá einhverjar aðgerðir, sem duga til framtíðar.” Finnst þér hún hafa skilning á landbúnaðarmálum? „Já ég held að hún hafi á heildina séð ágætis tilfinningu fyrir því hvað blasir við,” segir Steinþór Logi. Fjölmörg mál eru á dagskrá aðalfundarins á Hótel Dyrhólaey í Mýrdalshreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalfundurinn er vel sóttur af ungum bænum.Aðsend
Mýrdalshreppur Landbúnaður Skattar og tollar Geðheilbrigði Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira