Eldgos er hafið Kristín Ólafsdóttir og Atli Ísleifsson skrifa 14. janúar 2024 08:00 Frá gosinu norðan varnargarða. LivefromIceland Eldgos er hafið norðan við Grindavík. Fyrsta mat á staðsetningu er nálægt Sundhnúk klukkan 7:57 í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er gosið sunnan Hagafells og norðan varnargarðanna í Grindavík. Hér má sjá eldgosið í beinni útsendingu: Í tilkynningu frá almannavörnum segir að þyrla Landhelgisgæslunar sé að fara í loftið til að taka stöðuna. „Almannnavarnir hækka almannavarnarstig úr hættustigi upp á neyðarstig. Þegar frekari upplýsingar liggja fyrir um staðsetningu sendum við nýja tilkynningu,“ segir í tilkynningunni. Rétt fyrir klukkan þrjú í nótt hófst áköf smáskjálftahrina við Sundhnúksgíga. Hátt í 200 jarðskjálftar hafa verið mældir á svæðinu og færðist virknin í átt að Grindavík þegar leið á morguninn. Hægt er að fá nýjustu tíðindi af gosinu í vaktinni að neðan.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er gosið sunnan Hagafells og norðan varnargarðanna í Grindavík. Hér má sjá eldgosið í beinni útsendingu: Í tilkynningu frá almannavörnum segir að þyrla Landhelgisgæslunar sé að fara í loftið til að taka stöðuna. „Almannnavarnir hækka almannavarnarstig úr hættustigi upp á neyðarstig. Þegar frekari upplýsingar liggja fyrir um staðsetningu sendum við nýja tilkynningu,“ segir í tilkynningunni. Rétt fyrir klukkan þrjú í nótt hófst áköf smáskjálftahrina við Sundhnúksgíga. Hátt í 200 jarðskjálftar hafa verið mældir á svæðinu og færðist virknin í átt að Grindavík þegar leið á morguninn. Hægt er að fá nýjustu tíðindi af gosinu í vaktinni að neðan.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Almannavarnir Lögreglumál Björgunarsveitir Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Fleiri fréttir Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Sjá meira