Þetta staðfestir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, í samtali við Vísi.
Hann segir að í tilvikum sem þessum, þegar gos hefst, sé afmarkaður ákveðinn stór hringur í kringum eldstöðina, þar sem flug er bannað, á meðan Veðurstofan og fleiri vinna að gerð öskuspár.
Það hafi þó einungis varað í skamma stund.