Grindvíkingar „eins og innflytjendur í eigin landi“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. janúar 2024 10:50 Hún segir að sem innflytjandi finni hún mikið til með Grindvíkingum. Stöð 2 Hún Cortina frá Rúmeníu var komin upp að gosstöðvunum snemma í morgun þar sem hún á frí í vinnunni í dag. Hún segist finna til með Grindvíkingum sem innflytjenda og segir þá vera orðna eins konar innflytjenda í eigin landi. Hún segir að þetta sé undur af náttúrunnar hendi en líkt og með svo mörg undur af náttúrunnar hendi sé það alltaf eins og hryllingsmynd þegar hún minnir á sig. „Náttúruundur, Ísland. Það er það sem ég hef að segja um Ísland, náttúruundur. En á sama tíma eru þetta hamfarir. Þetta er eins konar hryllingsmynd fyrir þau sem eiga heima í Grindavík,“ segir Cortina. Búsett í Kópavogi segist hún hafa brunað af stað um leið og hún varð vör við að eldgos væri hafið. Hún segist ekki vita hvort hún geti gert sér leið þangað aftur þannig um að gera að nýta tækifærið. „Við biðjum fyrir þeim“ Hún hafi farið að gosstöðvarnar þegar gaus í Fagradalsfjalli og Meradölum en að hún hafi ekki komist að Litla-Hrúti þar sem hann var svo langt í burtu frá alfaraleið. Cortina segist hafa hugsað mikið um Grindvíkinga undanfarna daga. „Ég held að þau okkur alltaf hugarefni og við biðjum fyrir þeim. Ég er innflytjandi. Ég fór frá heimalandi mínu, ég fór frá heimili mínu og fjölskyldu. Það er ekki alveg eins en þau eru eins konar innflytjendur í eigin landi. Þau þurftu að yfirgefa heimili sín og allar eignir til að fara eitthvað annað. Auðvitað hugsa ég um þau,“ segir hún. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Hún segir að þetta sé undur af náttúrunnar hendi en líkt og með svo mörg undur af náttúrunnar hendi sé það alltaf eins og hryllingsmynd þegar hún minnir á sig. „Náttúruundur, Ísland. Það er það sem ég hef að segja um Ísland, náttúruundur. En á sama tíma eru þetta hamfarir. Þetta er eins konar hryllingsmynd fyrir þau sem eiga heima í Grindavík,“ segir Cortina. Búsett í Kópavogi segist hún hafa brunað af stað um leið og hún varð vör við að eldgos væri hafið. Hún segist ekki vita hvort hún geti gert sér leið þangað aftur þannig um að gera að nýta tækifærið. „Við biðjum fyrir þeim“ Hún hafi farið að gosstöðvarnar þegar gaus í Fagradalsfjalli og Meradölum en að hún hafi ekki komist að Litla-Hrúti þar sem hann var svo langt í burtu frá alfaraleið. Cortina segist hafa hugsað mikið um Grindvíkinga undanfarna daga. „Ég held að þau okkur alltaf hugarefni og við biðjum fyrir þeim. Ég er innflytjandi. Ég fór frá heimalandi mínu, ég fór frá heimili mínu og fjölskyldu. Það er ekki alveg eins en þau eru eins konar innflytjendur í eigin landi. Þau þurftu að yfirgefa heimili sín og allar eignir til að fara eitthvað annað. Auðvitað hugsa ég um þau,“ segir hún.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira