Atvikið átti sér stað fyrir neðan neðstu brúna við Ártúnsbrekku. Ökumaður var í bílnum ásamt einum farþega. Ekki liggur fyrir hver tildrög slyssins voru.
Slökkviliðs-, sjúkra- og lögreglubílar komu á vettvang en þar sem vatnið var ekki nema hnédjúpt þar sem keyrt var ofan í gátu farþegar stigið út úr bílnum af sjálfsdáðum og komið sér á þurrt land.



Veistu meira um málið? Vísir tekur við öllum ábendingum, ljósmyndum og myndskeiðum á ritstjorn@visir.is.