Eldgosið tekið fyrir í heimspressunni Jón Þór Stefánsson skrifar 15. janúar 2024 02:30 Gosið frá sjónarhorni Svartsengis. RAX Margir stærstu fjölmiðla heims hafa fjallað um eldgosið sem hófst norðan Grindavíkur í gærmorgun. BBC, CNN, New York Times, The Guardian, Washington Post, Reuters, Sky News og fjölmargir miðlar til viðbótar um allan heim hafa birt fréttir um eldgosið. Langflestir miðlanna leggja áherslu á að hraunið hafi kveikt í þremur húsum, eða þá að hraunið flæði í átt að Grindavík, sem er lýst sem „litlum fiskibæ“. Í umfjöllun einhverra miðlanna er því haldið fram að um sé að ræða „verstu mögulegu sviðsmyndina“. Þess má geta að álíka orðalag mátti sjá í einhverjum þessara sömu miðla í síðasta gosi, sem varð kvöldið átjánda desember. Gosið er til umfjöllunar í bresku götublöðunum. The Sun líkir ástandinu við helvíti í fyrirsögn. Daily Mail veltir fyrir sér hvort eldgosið muni hafa sömu áhrif á flugsamgöngur og eldgosið í Eyjafjallajökli 2010. Samkvæmt eldfjallafræðingi sem ræddi við blaðið eru engar líkur á því. Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Fjölmiðlar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
BBC, CNN, New York Times, The Guardian, Washington Post, Reuters, Sky News og fjölmargir miðlar til viðbótar um allan heim hafa birt fréttir um eldgosið. Langflestir miðlanna leggja áherslu á að hraunið hafi kveikt í þremur húsum, eða þá að hraunið flæði í átt að Grindavík, sem er lýst sem „litlum fiskibæ“. Í umfjöllun einhverra miðlanna er því haldið fram að um sé að ræða „verstu mögulegu sviðsmyndina“. Þess má geta að álíka orðalag mátti sjá í einhverjum þessara sömu miðla í síðasta gosi, sem varð kvöldið átjánda desember. Gosið er til umfjöllunar í bresku götublöðunum. The Sun líkir ástandinu við helvíti í fyrirsögn. Daily Mail veltir fyrir sér hvort eldgosið muni hafa sömu áhrif á flugsamgöngur og eldgosið í Eyjafjallajökli 2010. Samkvæmt eldfjallafræðingi sem ræddi við blaðið eru engar líkur á því.
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Fjölmiðlar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira