„Skandall að Messi hafi unnið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 07:46 Lionel Messi hefur unnið öll stærstu verðlaunin síðan að hann hjálpaði Argentínu að verða heimsmeistari 2022. Getty/Marcello Dias Norski fótboltasérfræðingurinn Carl-Erik Torp var allt annað en sáttur við það þegar Lionel Messi var í gær kosinn besti knattspyrnumaður ársins hjá FIFA. Þetta var enn eitt skiptið þar sem er gengið fram hjá norska framherjanum Erling Braut Haaland en í ljós kom að Messi hafði þarna unnið með minnsta mögulega mun. Messi varð heimsmeistari árið 2022 en gerði ekki mjög mikið á árinu 2023. Það er ekki hægt að segja sömu sögu af Haaland. Haaland varð langmarkahæsti leikmaður Manchester City sem vann þrennuna á síðasta tímabili. Haaland bætti líka markametið á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni, bestu deild í heimi. „Ég verð að róa mig aðeins niður. Þetta kemur mér á óvart. Með fullri virðingu fyrir Lionel Messi, sem er að mínu mati besti fótboltamaður allra tíma,“ sagði Carl-Erik Torp en hélt áfram: „Ég myndi segja að það sé skandall að Messi hafi unnið,“ sagði Torp. NRK fór yfir viðbrögð manna. Torp var ekki eini fótboltasérfræðingurinn sem fannst valið ekki vera rétt að þessu sinni. „Mjög skrýtin ákvörðun. Þetta átti alltaf að vera Erling Haaland,“ skrifaði Martyn Ziegler, blaðamaður hjá The Times, á samfélagsmiðilinn X. „Lionel Messi er besti fótboltamaður allra tíma en hann var ekki besti leikmaðurinn á árinu 2023. Þessi verðlaun áttu að fara til Erling Braut Haaland,“ skrifaði fótboltasérfræðingurinn Lars Tjærnås. Slakt gengi norska landsliðsins er aftur á móti ekki að hjálpa Haaland mikið enda Norðmenn langt frá því að komast á EM. FIFA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Þetta var enn eitt skiptið þar sem er gengið fram hjá norska framherjanum Erling Braut Haaland en í ljós kom að Messi hafði þarna unnið með minnsta mögulega mun. Messi varð heimsmeistari árið 2022 en gerði ekki mjög mikið á árinu 2023. Það er ekki hægt að segja sömu sögu af Haaland. Haaland varð langmarkahæsti leikmaður Manchester City sem vann þrennuna á síðasta tímabili. Haaland bætti líka markametið á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni, bestu deild í heimi. „Ég verð að róa mig aðeins niður. Þetta kemur mér á óvart. Með fullri virðingu fyrir Lionel Messi, sem er að mínu mati besti fótboltamaður allra tíma,“ sagði Carl-Erik Torp en hélt áfram: „Ég myndi segja að það sé skandall að Messi hafi unnið,“ sagði Torp. NRK fór yfir viðbrögð manna. Torp var ekki eini fótboltasérfræðingurinn sem fannst valið ekki vera rétt að þessu sinni. „Mjög skrýtin ákvörðun. Þetta átti alltaf að vera Erling Haaland,“ skrifaði Martyn Ziegler, blaðamaður hjá The Times, á samfélagsmiðilinn X. „Lionel Messi er besti fótboltamaður allra tíma en hann var ekki besti leikmaðurinn á árinu 2023. Þessi verðlaun áttu að fara til Erling Braut Haaland,“ skrifaði fótboltasérfræðingurinn Lars Tjærnås. Slakt gengi norska landsliðsins er aftur á móti ekki að hjálpa Haaland mikið enda Norðmenn langt frá því að komast á EM.
FIFA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira