Mourinho rekinn frá Roma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 08:44 Jose Mourinho hefur verið þjálfari AS Roma frá árinu 2021. Getty/Jonathan Moscrop Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hefur stýrt liði Roma í síðasta skiptið. Ítalska félagið tilkynnti það á miðlum sínum í morgun að Mourinho væri hættur sem þjálfari liðsins frá og með deginum í dag. Hann og allt starfsliðið hans lætur af störfum. Það hefur oft mikið gengið á hjá Portúgalanum í Róm og hann fékk á dögunum rautt spjald í tveimur leikjum í röð vegna mótmæla við dómara. Liðið er í níunda sæti ítölsku deildarinnar, 22 stigum frá toppsætinu en bara fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. Mourinho vann Sambandsdeildin með Roma vorið 2022 sem var fyrsti titil félagsins í Evrópu síðan 1961. Hann fór líka með Roma liðið alla leið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fyrra þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla í vítakeppni. Hinn sextugi Mourinho tók við Roma árið 2021 eftir að hafa stýrt Chelsea, Manchester United og Tottenham á árunum 2013 til 2021. Bestum árangri náði Mourinho með Porto (2002-04), Chelsea (2004-07) og Internazionale (2008-10) en þaðan fór hann til Real Madrid. View this post on Instagram A post shared by AS Roma (@officialasroma) Ítalski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Sjá meira
Ítalska félagið tilkynnti það á miðlum sínum í morgun að Mourinho væri hættur sem þjálfari liðsins frá og með deginum í dag. Hann og allt starfsliðið hans lætur af störfum. Það hefur oft mikið gengið á hjá Portúgalanum í Róm og hann fékk á dögunum rautt spjald í tveimur leikjum í röð vegna mótmæla við dómara. Liðið er í níunda sæti ítölsku deildarinnar, 22 stigum frá toppsætinu en bara fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. Mourinho vann Sambandsdeildin með Roma vorið 2022 sem var fyrsti titil félagsins í Evrópu síðan 1961. Hann fór líka með Roma liðið alla leið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fyrra þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla í vítakeppni. Hinn sextugi Mourinho tók við Roma árið 2021 eftir að hafa stýrt Chelsea, Manchester United og Tottenham á árunum 2013 til 2021. Bestum árangri náði Mourinho með Porto (2002-04), Chelsea (2004-07) og Internazionale (2008-10) en þaðan fór hann til Real Madrid. View this post on Instagram A post shared by AS Roma (@officialasroma)
Ítalski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Sjá meira