Snjóþekja víða á suðvesturhorninu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. janúar 2024 06:45 Víða er snjóþekja á vegum. Vegagerðin Snjóþekja er víða á vegum á suðvesturhorninu en verið er að vinna að því að moka. Gul viðvörun vegna snjókomu er enn í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa. Gul veðurviðvörun er í gildi fram að hádegi vegna talsverðrar snjókomu og hefur verið gert ráð fyrir lélegu skyggni og einhverjum samgöngutruflunum vegna þessa. Svo virðist þó sem minna hafi snjóað í nótt en gert var ráð fyrir, að minnsta kosti á höfuðborgarsvæðinu. „Þessi bakki virðist hafa farið aðeins sunnar en á horfðist en það er enn alveg eitthvað eftir af þessari ofankomu, þetta er ekki búið. Viðvörunin er í gildi til klukkan tólf og það getur enn komið einhver úrkoma í viðbót,“ segir Katrín Agla Tómasdóttir, vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Nokkuð mikið hafi snjóað á suðvesturlandi í nótt, til dæmis í Keflavík og annars staðar á Reykjanesskaga. „Ég sé það á radarnum að þessi ofankoma hefur verið að skila sér en hún hefur farið aðeins sunnar,“ segir Katrín. Átta stiga frost var víða í Reykjavík í morgun og mjög kalt á öllu landinu, sem Katrín segir fyrst og fremst hafa áhrif á skyggni. „Það að þetta sé svona köld lægð getur þýtt að sú ofankoma sem kemur, þó hún sé ekki mikil, valdi lélegu skyggni. Það er verra skyggni þó það sé kannski minni ofankoma,“ segir hún. „Þessi úrkomubakki gengur yfir suðvestanvert landið um hádegisbil og það eru áfram einhver él norðanlands í dag en það er bara norðaustlæg eða breytileg átt, 5-13 m/s í dag. Á morgun dregur úr úrkomu norðanlands og þar rofar aðeins til. Annað kvöld er útlit fyrir vaxandi austanátt syðst á landinu og geti orðið allhvass eða hvassur vindur, snjókoma eða slydda. Þá hlýnar aðeins í veðri og útlit fyrir hita yfir frostmarki syðst.“ Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Víða verður blint í snjókomu sunnan-og vestanlands Erfið akstursskilyrði verða og víða blint í snjókomu og skafrenningi sunnan-og vestanlands í nótt og í fyrramálið. Líklega verður þungfært vestast á Reykjanesi. Gul viðvörun er í gildi í nótt. 17. janúar 2024 21:47 Gular viðvaranir vegna snjókomu vestanlands á morgun Gular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir vestanvert landið. Viðvaranirnar verða í gildi frá miðnætti fram á miðjan dag á morgun, þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2024 10:27 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Fleiri fréttir Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Sjá meira
Gul veðurviðvörun er í gildi fram að hádegi vegna talsverðrar snjókomu og hefur verið gert ráð fyrir lélegu skyggni og einhverjum samgöngutruflunum vegna þessa. Svo virðist þó sem minna hafi snjóað í nótt en gert var ráð fyrir, að minnsta kosti á höfuðborgarsvæðinu. „Þessi bakki virðist hafa farið aðeins sunnar en á horfðist en það er enn alveg eitthvað eftir af þessari ofankomu, þetta er ekki búið. Viðvörunin er í gildi til klukkan tólf og það getur enn komið einhver úrkoma í viðbót,“ segir Katrín Agla Tómasdóttir, vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Nokkuð mikið hafi snjóað á suðvesturlandi í nótt, til dæmis í Keflavík og annars staðar á Reykjanesskaga. „Ég sé það á radarnum að þessi ofankoma hefur verið að skila sér en hún hefur farið aðeins sunnar,“ segir Katrín. Átta stiga frost var víða í Reykjavík í morgun og mjög kalt á öllu landinu, sem Katrín segir fyrst og fremst hafa áhrif á skyggni. „Það að þetta sé svona köld lægð getur þýtt að sú ofankoma sem kemur, þó hún sé ekki mikil, valdi lélegu skyggni. Það er verra skyggni þó það sé kannski minni ofankoma,“ segir hún. „Þessi úrkomubakki gengur yfir suðvestanvert landið um hádegisbil og það eru áfram einhver él norðanlands í dag en það er bara norðaustlæg eða breytileg átt, 5-13 m/s í dag. Á morgun dregur úr úrkomu norðanlands og þar rofar aðeins til. Annað kvöld er útlit fyrir vaxandi austanátt syðst á landinu og geti orðið allhvass eða hvassur vindur, snjókoma eða slydda. Þá hlýnar aðeins í veðri og útlit fyrir hita yfir frostmarki syðst.“
Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Víða verður blint í snjókomu sunnan-og vestanlands Erfið akstursskilyrði verða og víða blint í snjókomu og skafrenningi sunnan-og vestanlands í nótt og í fyrramálið. Líklega verður þungfært vestast á Reykjanesi. Gul viðvörun er í gildi í nótt. 17. janúar 2024 21:47 Gular viðvaranir vegna snjókomu vestanlands á morgun Gular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir vestanvert landið. Viðvaranirnar verða í gildi frá miðnætti fram á miðjan dag á morgun, þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2024 10:27 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Fleiri fréttir Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Sjá meira
Víða verður blint í snjókomu sunnan-og vestanlands Erfið akstursskilyrði verða og víða blint í snjókomu og skafrenningi sunnan-og vestanlands í nótt og í fyrramálið. Líklega verður þungfært vestast á Reykjanesi. Gul viðvörun er í gildi í nótt. 17. janúar 2024 21:47
Gular viðvaranir vegna snjókomu vestanlands á morgun Gular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir vestanvert landið. Viðvaranirnar verða í gildi frá miðnætti fram á miðjan dag á morgun, þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2024 10:27
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent