Howard Webb segir að Liverpool hafi átt að fá víti á móti Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2024 10:31 Mohamed Salah vildi skiljanlega fá víti en fékk ekki. Nú er komið í ljós að það var rangur dómur. Getty/ Jacques Feeney Liverpool varð mögulega af tveimur stigum í mikilvægum leik á móti Arsenal þökk sé mistökum dómarahópsins. Liverpool og Arsenal gerðu jafntefli í toppslag í ensku úrvalsdeildinni á dögunum en umdeilt atvik varð í leiknum þegar Arsenal maðurinn Martin Ödegaard handlék boltann í vítateignum þegar Mohamed Salah var að fara fram hjá honum. Dómari leiksins dæmdi ekki vítaspyrnu og myndbandsdómarar töldu að það hafi ekki verið ástæða til að dæma viti þótt að Norðmaðurinn hafi augljóslega stöðvað boltann með hendi. Howard Webb, yfirmaður knattspyrnudómara í enska boltanum, viðurkenndi á viðtali á TNT sjónvarpsstöðinni að myndbandsdómarar hafi þarna gert mistök. Webb segir að dómararnir hafi talið að Ödegaard hafi verið að bera höndina fyrir sig þegar hann missti jafnvægið. Webb benti hins vegar á það að þetta hafi verið víti af því að Ödegaard dregur hendina í átt að líkamanum sínum og tekur um leið boltann með sér. Um leið og hann gerir það er hann ekki lengur bara að styðja sig við grasið heldur græða á snertingu hennar við boltann. „Hann græðir augljóslega mikið á því að draga hendina að líkamanum og stoppa feril boltans. Öll skilaboð sem við fengum var að allir sem koma að leiknum búast við því að þarna sé dæmt víti. Ég er sammála því og þetta er dæmi um það að VAR komst ekki að réttri niðurstöðu,“ sagði Howard Webb eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Enski boltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Sjá meira
Liverpool og Arsenal gerðu jafntefli í toppslag í ensku úrvalsdeildinni á dögunum en umdeilt atvik varð í leiknum þegar Arsenal maðurinn Martin Ödegaard handlék boltann í vítateignum þegar Mohamed Salah var að fara fram hjá honum. Dómari leiksins dæmdi ekki vítaspyrnu og myndbandsdómarar töldu að það hafi ekki verið ástæða til að dæma viti þótt að Norðmaðurinn hafi augljóslega stöðvað boltann með hendi. Howard Webb, yfirmaður knattspyrnudómara í enska boltanum, viðurkenndi á viðtali á TNT sjónvarpsstöðinni að myndbandsdómarar hafi þarna gert mistök. Webb segir að dómararnir hafi talið að Ödegaard hafi verið að bera höndina fyrir sig þegar hann missti jafnvægið. Webb benti hins vegar á það að þetta hafi verið víti af því að Ödegaard dregur hendina í átt að líkamanum sínum og tekur um leið boltann með sér. Um leið og hann gerir það er hann ekki lengur bara að styðja sig við grasið heldur græða á snertingu hennar við boltann. „Hann græðir augljóslega mikið á því að draga hendina að líkamanum og stoppa feril boltans. Öll skilaboð sem við fengum var að allir sem koma að leiknum búast við því að þarna sé dæmt víti. Ég er sammála því og þetta er dæmi um það að VAR komst ekki að réttri niðurstöðu,“ sagði Howard Webb eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Enski boltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Sjá meira