Samninganefnd breiðfylkingar stéttarfélaga kom saman til fundar klukkan ellefu til að ræða næstu skref í harðnandi kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins.
Bláa lónið opnar aftur í dag eftir að hafa verið rýmt síðastliðinn sunnudag, í aðdraganda eldgossins í Grindavík. Rætt verðuv við framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar sem segir að leita verði lausna fyrir fyrirtæki í Svartsengi. Það sé ekki í boði að starfsemi þeirra leggist af.
Þetta og margt fleira í hádegisfréttum á Bylgjunni klukkan tólf.