Sjáðu ótrúlegt sirkusmark Óðins gegn Frökkum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2024 15:24 Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði ótrúlegt mark gegn Frökkum í dag. Vísir/Vilhelm Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson á það til að skora falleg og oft og tíðum ótrúleg mörk á handboltavellinum. Hann gerði einmitt það í fyrri hálfleik gegn Frökkum. Ísland og Frakkland eigast nú við í milliriðli á EM í handbolta og þegar þetta er ritað er staðan 17-14, Frökkum í vil, og liðin fara yfir málin inni í búningsherbergjum í hálfleikshléinu. Þrettánda mark Íslands var vægast sagt af dýrari gerðinni þegar Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sirkusmark eftir sendingu frá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Var þetta þó ekkert venjulegt sirkusmark því Óðinn skaut boltanum fyrir aftan bak til að koma skotinu á nærstöngina framhjá markverði Frakka og í netið. Í rauninni er fáránlegt að eyða of mörgum orðum í að lýsa markinu því sjón er sögu ríkari og má sjá markið hér fyrir neðan. Mais c'est quoi ce but ? Le chef d' uvre du bien nommé Odinn Thor Rikhardsson face aux Bleus ! #handball #ehfeuro2024 #BleuetFier #FRAISL Le match, en direct sur TMC et TF1+ : https://t.co/LYev1rGByn pic.twitter.com/cd81Wc7Mm9— TMC (@TMCtv) January 20, 2024 Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Góðir möguleikar í seinni hálfleik Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Ísland og Frakkland eigast nú við í milliriðli á EM í handbolta og þegar þetta er ritað er staðan 17-14, Frökkum í vil, og liðin fara yfir málin inni í búningsherbergjum í hálfleikshléinu. Þrettánda mark Íslands var vægast sagt af dýrari gerðinni þegar Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sirkusmark eftir sendingu frá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Var þetta þó ekkert venjulegt sirkusmark því Óðinn skaut boltanum fyrir aftan bak til að koma skotinu á nærstöngina framhjá markverði Frakka og í netið. Í rauninni er fáránlegt að eyða of mörgum orðum í að lýsa markinu því sjón er sögu ríkari og má sjá markið hér fyrir neðan. Mais c'est quoi ce but ? Le chef d' uvre du bien nommé Odinn Thor Rikhardsson face aux Bleus ! #handball #ehfeuro2024 #BleuetFier #FRAISL Le match, en direct sur TMC et TF1+ : https://t.co/LYev1rGByn pic.twitter.com/cd81Wc7Mm9— TMC (@TMCtv) January 20, 2024
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Góðir möguleikar í seinni hálfleik Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Í beinni: Frakkland - Ísland | Góðir möguleikar í seinni hálfleik Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05