Hákon á leið til Brentford Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2024 07:53 Hákon Rafn Valdimarsson var valinn besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. getty/Alex Nicodim Elfsborg hefur samþykkt kauptilboð enska úrvalsdeildarliðsins Brentford í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson. Mike McGrath, blaðamaður á Daily Telegraph, greinir frá þessu í morgun og segir að Hákon sé á leið til Brentford. Brentford have agreed a fee for Iceland goalkeeper Hákon Valdimarsson. Swedish sources say the highly rated 22-year-old is set to move from Elfsborg to the Gtech Community Stadium on a permanent deal. More on @TeleFoot #BrentfordFC #Elfsborg — Mike McGrath (@mcgrathmike) January 24, 2024 Hákon er eftirsóttur eftir frábæra frammistöðu með Elfsborg á síðasta tímabili. Hann var þá valinn besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar. Í síðustu viku greindi fótboltavéfréttin Fabrizio Romano frá því að bæði Aston Villa og FC Kaupmannahöfn hefðu boðið í Hákon. Samkvæmt heimildum Romanos var kauptilboð Villa hærra, eða í kringum tvær milljónir evra. Hákon, sem er 22 ára, gekk í raðir Elfsborg frá Gróttu 2021. Hann hefur leikið 48 deildarleiki fyrir sænska liðið. Hákon hefur spilað sjö leiki fyrir íslenska A-landsliðið auk tíu leikja fyrir yngri landsliðin. Hollendingurinn Mark Flekken hefur verið aðalmarkvörður Brentford á þessu tímabili, eftir að Spánverjinn David Raya var lánaður til Arsenal. Brentford er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að hafa misst mann af velli Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Mike McGrath, blaðamaður á Daily Telegraph, greinir frá þessu í morgun og segir að Hákon sé á leið til Brentford. Brentford have agreed a fee for Iceland goalkeeper Hákon Valdimarsson. Swedish sources say the highly rated 22-year-old is set to move from Elfsborg to the Gtech Community Stadium on a permanent deal. More on @TeleFoot #BrentfordFC #Elfsborg — Mike McGrath (@mcgrathmike) January 24, 2024 Hákon er eftirsóttur eftir frábæra frammistöðu með Elfsborg á síðasta tímabili. Hann var þá valinn besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar. Í síðustu viku greindi fótboltavéfréttin Fabrizio Romano frá því að bæði Aston Villa og FC Kaupmannahöfn hefðu boðið í Hákon. Samkvæmt heimildum Romanos var kauptilboð Villa hærra, eða í kringum tvær milljónir evra. Hákon, sem er 22 ára, gekk í raðir Elfsborg frá Gróttu 2021. Hann hefur leikið 48 deildarleiki fyrir sænska liðið. Hákon hefur spilað sjö leiki fyrir íslenska A-landsliðið auk tíu leikja fyrir yngri landsliðin. Hollendingurinn Mark Flekken hefur verið aðalmarkvörður Brentford á þessu tímabili, eftir að Spánverjinn David Raya var lánaður til Arsenal. Brentford er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fengu á sig mark beint úr hornspyrnu eftir að hafa misst mann af velli Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira