Reiður Klopp kom Salah til varnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2024 07:31 Mohamed Salah sneri aftur til Englands eftir að hafa meiðst á Afríkumótinu. getty/Ulrik Pedersen Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Mohamed Salah til varnar þegar fréttamaður efaðist um heilindi Egyptans. Salah meiddist í leik Egyptalands og Gana á Afríkumótinu í síðustu viku. Hann fór í kjölfarið aftur til Englands. Ekki er þó loku fyrir það skotið að Salah snúi aftur til Fílabeinsstrandarinnar, þar sem Afríkumótið fer fram, og spili í útsláttarkeppninni. Einhverjir hafa efast um heilindi Salahs og segja að hann hafi valið félagsliðið sitt fram yfir landsliðið. Eftir 1-1 jafntefli Liverpool og Fulham í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær var Klopp spurður út í þessa umræðu. Og hann brást ókvæða við. „Ég get ekki tekið þátt í þessari umræðu. Egyptaland og Liverpool vilja bæði að Salah nái sér af meiðslunum sem fyrst. Ef hann dvelur þarna og getur ekki farið í gegnum endurhæfingu tefur það allt, sérstaklega fyrir Egyptaland, ef liðið fer áfram í mótinu,“ sagði Klopp. „Við fengum hann ekki hingað því við viljum taka hann frá Egyptalandi heldur því við viljum bjóða honum upp á bestu mögulegu meðferðina. Þetta er allt klappað og klárt. Ef Egyptaland fer í úrslit fer Mo aftur, hundrað prósent. Mo vill það. Einhverjir hafa efast um heilindi Salah en þeir ættu að líta í eigin barm því Mo er tryggasti Egypti sem ég hef hitt á ævinni.“ Liverpool tryggði sér sæti í úrslitum deildabikarsins með jafnteflinu við Fulham í gær. Rauði herinn vann fyrri leikinn á Anfield, 2-1, og einvígið því 3-2 samanlagt. Egyptaland mætir Kongó í sextán liða úrslitum Afríkumótsins á sunnudaginn. Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Salah meiddist í leik Egyptalands og Gana á Afríkumótinu í síðustu viku. Hann fór í kjölfarið aftur til Englands. Ekki er þó loku fyrir það skotið að Salah snúi aftur til Fílabeinsstrandarinnar, þar sem Afríkumótið fer fram, og spili í útsláttarkeppninni. Einhverjir hafa efast um heilindi Salahs og segja að hann hafi valið félagsliðið sitt fram yfir landsliðið. Eftir 1-1 jafntefli Liverpool og Fulham í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær var Klopp spurður út í þessa umræðu. Og hann brást ókvæða við. „Ég get ekki tekið þátt í þessari umræðu. Egyptaland og Liverpool vilja bæði að Salah nái sér af meiðslunum sem fyrst. Ef hann dvelur þarna og getur ekki farið í gegnum endurhæfingu tefur það allt, sérstaklega fyrir Egyptaland, ef liðið fer áfram í mótinu,“ sagði Klopp. „Við fengum hann ekki hingað því við viljum taka hann frá Egyptalandi heldur því við viljum bjóða honum upp á bestu mögulegu meðferðina. Þetta er allt klappað og klárt. Ef Egyptaland fer í úrslit fer Mo aftur, hundrað prósent. Mo vill það. Einhverjir hafa efast um heilindi Salah en þeir ættu að líta í eigin barm því Mo er tryggasti Egypti sem ég hef hitt á ævinni.“ Liverpool tryggði sér sæti í úrslitum deildabikarsins með jafnteflinu við Fulham í gær. Rauði herinn vann fyrri leikinn á Anfield, 2-1, og einvígið því 3-2 samanlagt. Egyptaland mætir Kongó í sextán liða úrslitum Afríkumótsins á sunnudaginn.
Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira