Áfrýjun Rubiales hafnað af FIFA Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. janúar 2024 10:05 Rubiales fékk banninu ekki áfrýjað og má ekki hafa nein afskipti af fótbolta næstu þrjú árin. Burak Akbulut/Anadolu Agency via Getty Images) Luis Rubiales, fyrrum forseti spænska knattspyrnusambandsins, tapaði í gær áfrýjun á þriggja ára banni frá öllum afskiptum af fótbolta. Bannið, sem var sett í lok október 2023, mun því standa til október 2026. Aganefnd FIFA dæmdi Rubiales í þetta 36 mánaða bann fyrir hegðun hans eftir úrslitaleik HM kvenna sem fór fram 20. ágúst síðastliðinn. Rubiales smellti þar óumbeðnum og ósamþykktum kossi á Jenni Hermoso í verðlaunaafhendingunni. Rubiales neitaði að segja af sér í kjölfarið, Hermoso og fleiri leikmenn í bæði kvenna- og karlalandsliði Spánar hættu þá að gefa kost á sér. Hann tilkynnti svo í spjallþætti hjá Piers Morgan, um þremur vikum eftir atvikið, að hann myndi segja af sér. Málið dró alla athygli frá góðum árangri Spánar á mótinu og hefur dregið langan dilk á eftir sér. Rubiales stóð fastur á sínu að hann hafi ekkert gert af sér. Fjölskyldumeðlimir Rubiales fóru að blanda sér í málið, móðir hans lokaði sig inni í kirkju og fór í hungurverkfall í mótmælaskyni. Frændi hans steig svo opinberlega fram, kallaði hann gungu og sakaði um að skemmta sér með ólögráða einstaklingum. Nú þegar áfrýjuninni hefur verið hafnað er ljóst að Luis Rubiales mun ekki starfa eða taka þátt í neinu knattspyrnutengdu næstu þrjú árin að minnsta kosti. Spænski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira
Aganefnd FIFA dæmdi Rubiales í þetta 36 mánaða bann fyrir hegðun hans eftir úrslitaleik HM kvenna sem fór fram 20. ágúst síðastliðinn. Rubiales smellti þar óumbeðnum og ósamþykktum kossi á Jenni Hermoso í verðlaunaafhendingunni. Rubiales neitaði að segja af sér í kjölfarið, Hermoso og fleiri leikmenn í bæði kvenna- og karlalandsliði Spánar hættu þá að gefa kost á sér. Hann tilkynnti svo í spjallþætti hjá Piers Morgan, um þremur vikum eftir atvikið, að hann myndi segja af sér. Málið dró alla athygli frá góðum árangri Spánar á mótinu og hefur dregið langan dilk á eftir sér. Rubiales stóð fastur á sínu að hann hafi ekkert gert af sér. Fjölskyldumeðlimir Rubiales fóru að blanda sér í málið, móðir hans lokaði sig inni í kirkju og fór í hungurverkfall í mótmælaskyni. Frændi hans steig svo opinberlega fram, kallaði hann gungu og sakaði um að skemmta sér með ólögráða einstaklingum. Nú þegar áfrýjuninni hefur verið hafnað er ljóst að Luis Rubiales mun ekki starfa eða taka þátt í neinu knattspyrnutengdu næstu þrjú árin að minnsta kosti.
Spænski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn