Pep um afsögn Klopp: Mun sakna hans en sofa betur án hans Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. janúar 2024 11:01 Pep Guardiola verður ekki eins þreyttur á hliðarlínunni gegn Liverpool eftir að Jurgen Klopp fer frá félaginu. James Gill - Danehouse/Getty Images Það kom Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, mikið á óvart að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi ákveðið að segja störfum sínum lausum eftir þetta tímabil. Pep talaði við blaðamenn eftir 0-1 sigur Man. City gegn Tottenham í gærkvöldi. Hann sagði afsögnina óvænta en viðurkenndi að hann muni sakna síns helsta keppinautar. „Svolítið [óvænt]. Hann er ótrúlegur þjálfari, við erum nú ekki nánir en hann er frábær manneskja líka. Hann hefur verið mesti keppinautur Manchester City og minn mesti keppinautur síðan hann var hjá Dortmund. Við munum sakna hans.“ Pep Guardiola on Jürgen Klopp leaving Liverpool: 'I will miss him...without him I will sleep a little bit better the nights before we play Liverpool' 🤝(via @EmiratesFACup) pic.twitter.com/9n30IxK52c— B/R Football (@brfootball) January 26, 2024 „Þetta er ánægjulegt fyrir mig því nú mun ég sofa betur, næturnar fyrir Liverpool leiki. En ég óska honum alls hins besta og þó hann viðurkenni það ekki sjálfur, þá mun hann snúa aftur. “ Pep sagðist að lokum sýna Klopp mikinn stuðning og skilning á afsögninni. Hann sagði alla þjálfara geta tengt við þreytuna sem Klopp finnur fyrir. „Allir þjálfarar [tengja við það]. Þegar þú ert svona mörg ár á sama stað, ég fann fyrir þessu í Barcelona, og skil hann vel.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Fyrsti sigur City á Tottenham-vellinum Ensku bikarmeistararnir í Manchester City unnu 0-1 sigur er liðið heimsótti Tottenham í fjórðu umferð FA-bikarsins í kvöld. 26. janúar 2024 22:00 Klopp: Ég mun aldrei stýra öðru liði á Englandi en Liverpool Liverpool stuðningsmenn fengu mikið áfall í dag þegar þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp tilkynnti það að hann myndi ekki klára samning sinn heldur hætt að með liðið í vor. 26. janúar 2024 16:00 Hver tekur við Liverpool af Klopp? Þau stórtíðindi bárust í dag að Jürgen Klopp hefði ákveðið að hætta með Liverpool eftir tímabilið. En hver tekur við Rauða hernum af þeim þýska? Vísir fer yfir nokkra kosti í stöðunni. 26. janúar 2024 11:44 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Newcastle | Ná gestirnir fimmta sigrinum í röð? Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Sjá meira
Pep talaði við blaðamenn eftir 0-1 sigur Man. City gegn Tottenham í gærkvöldi. Hann sagði afsögnina óvænta en viðurkenndi að hann muni sakna síns helsta keppinautar. „Svolítið [óvænt]. Hann er ótrúlegur þjálfari, við erum nú ekki nánir en hann er frábær manneskja líka. Hann hefur verið mesti keppinautur Manchester City og minn mesti keppinautur síðan hann var hjá Dortmund. Við munum sakna hans.“ Pep Guardiola on Jürgen Klopp leaving Liverpool: 'I will miss him...without him I will sleep a little bit better the nights before we play Liverpool' 🤝(via @EmiratesFACup) pic.twitter.com/9n30IxK52c— B/R Football (@brfootball) January 26, 2024 „Þetta er ánægjulegt fyrir mig því nú mun ég sofa betur, næturnar fyrir Liverpool leiki. En ég óska honum alls hins besta og þó hann viðurkenni það ekki sjálfur, þá mun hann snúa aftur. “ Pep sagðist að lokum sýna Klopp mikinn stuðning og skilning á afsögninni. Hann sagði alla þjálfara geta tengt við þreytuna sem Klopp finnur fyrir. „Allir þjálfarar [tengja við það]. Þegar þú ert svona mörg ár á sama stað, ég fann fyrir þessu í Barcelona, og skil hann vel.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Fyrsti sigur City á Tottenham-vellinum Ensku bikarmeistararnir í Manchester City unnu 0-1 sigur er liðið heimsótti Tottenham í fjórðu umferð FA-bikarsins í kvöld. 26. janúar 2024 22:00 Klopp: Ég mun aldrei stýra öðru liði á Englandi en Liverpool Liverpool stuðningsmenn fengu mikið áfall í dag þegar þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp tilkynnti það að hann myndi ekki klára samning sinn heldur hætt að með liðið í vor. 26. janúar 2024 16:00 Hver tekur við Liverpool af Klopp? Þau stórtíðindi bárust í dag að Jürgen Klopp hefði ákveðið að hætta með Liverpool eftir tímabilið. En hver tekur við Rauða hernum af þeim þýska? Vísir fer yfir nokkra kosti í stöðunni. 26. janúar 2024 11:44 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Newcastle | Ná gestirnir fimmta sigrinum í röð? Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Sjá meira
Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41
Fyrsti sigur City á Tottenham-vellinum Ensku bikarmeistararnir í Manchester City unnu 0-1 sigur er liðið heimsótti Tottenham í fjórðu umferð FA-bikarsins í kvöld. 26. janúar 2024 22:00
Klopp: Ég mun aldrei stýra öðru liði á Englandi en Liverpool Liverpool stuðningsmenn fengu mikið áfall í dag þegar þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp tilkynnti það að hann myndi ekki klára samning sinn heldur hætt að með liðið í vor. 26. janúar 2024 16:00
Hver tekur við Liverpool af Klopp? Þau stórtíðindi bárust í dag að Jürgen Klopp hefði ákveðið að hætta með Liverpool eftir tímabilið. En hver tekur við Rauða hernum af þeim þýska? Vísir fer yfir nokkra kosti í stöðunni. 26. janúar 2024 11:44