Nektarmyndir af Swift skapaðar af gervigreind í dreifingu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. janúar 2024 12:14 Swift er ein af mörgum Hollywood stjörnum sem orðið hefur fyrir barðinu á djúpfölsun. EPA Klámfengnar myndir af bandarísku poppstjörnunni Taylor Swift, sem skapaðar voru af gervigreind, dreifðust eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla á dögunum. Þingmenn í fulltrúadeild Bandaríkjanna hafa síðan gert ákall eftir löggjöf gegn fölsuðu myndefni af þessu tagi. Myndunum var dreift um samfélagsmiðilinn X, áður Twitter, og áætlað er að tugir milljóna hafi séð þær áður en þær voru fjarlægðar af miðlinum. Yvette D. Clark, þingkona demókrata í New York tjáði sig um málið á X. Hún sagði djúpvölsun vera vandamál sem sé ekki nýtt af nálinni. Í mörg ár hafi konur gerst fórnarlömb djúpfalsaðs myndefnis og með framförum í gervigreindartækni verði gerð slíkra falsana sífellt einfaldari og ódýrari. Taylor Swift hefur enn ekki tjáð sig um myndirnar og ekki liggur fyrir hver eða hvaða forrit er á bak við gerð þeirra. Í níu ríkjum í Bandaríkjunum hafa þegar verið sett lög sem banna sköpun eða deilingu á djúpfölsuðu myndefni án samþykkis viðkomandi. Með máli Swift hefur þrýstingur þingmanna á breytingar á sambandslögum Bandaríkjanna um djúpfölsun aukist. Í maí 2023 kynnti Joseph Morelle, þingmaður demókrata í New York, fyrirhugað lagafrumvarp sem fólst í að gera dreifingu á djúpfölsuðu klámi ólöglega. Hann sagði slíka dreifingu geta valdið óafturkræfum tilfinningalegum og fjárhagslegum skaða og skaða á orðspori. Morelle lýsti máli Swift á X í gær sem kynferðislegri misnotkun. Frumvarp hans um djúpfalsaðar myndir hafa enn ekki orðið að lögum. Tom Kean Jr, þingmaður Repúblikana í New Jersey, tók undir orð Morelle á X og er einn talsmanna frumvarpsins. The explicit AI images of Taylor Swift have people wondering: how is this not illegal? I was astounded, too so I wrote legislation to make non-consensual deepfakes a federal crime. Join me in advocating for passage of my bill, the Preventing Deepfakes of Intimate Images Act.— Joe Morelle (@RepJoeMorelle) January 26, 2024 Umfjöllun The Guardian um málið. Hollywood Tónlist Klám Gervigreind Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Myndunum var dreift um samfélagsmiðilinn X, áður Twitter, og áætlað er að tugir milljóna hafi séð þær áður en þær voru fjarlægðar af miðlinum. Yvette D. Clark, þingkona demókrata í New York tjáði sig um málið á X. Hún sagði djúpvölsun vera vandamál sem sé ekki nýtt af nálinni. Í mörg ár hafi konur gerst fórnarlömb djúpfalsaðs myndefnis og með framförum í gervigreindartækni verði gerð slíkra falsana sífellt einfaldari og ódýrari. Taylor Swift hefur enn ekki tjáð sig um myndirnar og ekki liggur fyrir hver eða hvaða forrit er á bak við gerð þeirra. Í níu ríkjum í Bandaríkjunum hafa þegar verið sett lög sem banna sköpun eða deilingu á djúpfölsuðu myndefni án samþykkis viðkomandi. Með máli Swift hefur þrýstingur þingmanna á breytingar á sambandslögum Bandaríkjanna um djúpfölsun aukist. Í maí 2023 kynnti Joseph Morelle, þingmaður demókrata í New York, fyrirhugað lagafrumvarp sem fólst í að gera dreifingu á djúpfölsuðu klámi ólöglega. Hann sagði slíka dreifingu geta valdið óafturkræfum tilfinningalegum og fjárhagslegum skaða og skaða á orðspori. Morelle lýsti máli Swift á X í gær sem kynferðislegri misnotkun. Frumvarp hans um djúpfalsaðar myndir hafa enn ekki orðið að lögum. Tom Kean Jr, þingmaður Repúblikana í New Jersey, tók undir orð Morelle á X og er einn talsmanna frumvarpsins. The explicit AI images of Taylor Swift have people wondering: how is this not illegal? I was astounded, too so I wrote legislation to make non-consensual deepfakes a federal crime. Join me in advocating for passage of my bill, the Preventing Deepfakes of Intimate Images Act.— Joe Morelle (@RepJoeMorelle) January 26, 2024 Umfjöllun The Guardian um málið.
Hollywood Tónlist Klám Gervigreind Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira