Hestar eru með 36 til 44 tennur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. janúar 2024 20:31 Jana Zedelius dýralæknir og hestatannlæknir, sem hefur meira en nóg að gera, enda mjög vinsæl í hestatannlækningum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tannheilsa íslenskra hesta er afar mikilvæg og því eru starfandi sérstakir hestatannlæknar hér á landi, sem hafa meira en nóg að gera. Jana Zedelius er eina af þeim dýralæknum hér á landi, sem er sérhæfð í hestatannlækningum og hefur meira en nóg að gera við að gera við tennur hesta, jafna bit og að viðhalda munn- og tannheilsu hestanna. Hún er vel tækjum búin og deyfir hestana alltaf áður en hún fer að vinna með þá. Hún var í vikunni á bænum Halakoti í Flóahreppi að meðhöndla tennur fimm hrossa á bænum. „Þeir eru allir skoðaðir til að athuga hvort það sé ekki allt í lagi. Ef svo er ekki geri ég eitthvað í því. Tek kannski röntgenmynd eða hvíli þá. Það verður dregin tönn úr einum þeirra í dag,“ segir Jana og bætir við. „Málið er með hesta að þeir sýna engin merki um sársauka svo það kemur oft á óvar þegar maður skoðar upp í hestinn En fá hestar tannpínu eins og mannfólkið? „Já, tvímælalaust, þeir fá tannpínu en það sést ekki auðveldlega á þeim, það er mjög erfitt að sjá það“. En hvað er hver hestur með margar tennur? „Þær eru 36 til 44, það fer eftir kyninu og það fer eftir því hvort þeir hafa svokallaðar Úlfstennur svo það er mismunandi en örugglega 36“, segir Jana. Jana sér meðal annars um að jafna bit og að viðhalda munn- og tannheilsu hestanna í starfi sínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hér sjáum við í lokin nokkrar hestatennur, sem Jana hefur dregið úr vítt og breitt um landið. „Þetta er jaxl úr neðri kjálka, svona líta þeir út þegar hesturinn er farinn að eldast, ég held að þessi hestur hafi verið rúmlega tuttugu vetra og svona lítur mjólkurtönn út þegar þeir missa mjólkurtennurnar.“ Jana er með sérstaka upplýsingasiðu um starfsemina Flóahreppur Hestar Dýraheilbrigði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Sjá meira
Jana Zedelius er eina af þeim dýralæknum hér á landi, sem er sérhæfð í hestatannlækningum og hefur meira en nóg að gera við að gera við tennur hesta, jafna bit og að viðhalda munn- og tannheilsu hestanna. Hún er vel tækjum búin og deyfir hestana alltaf áður en hún fer að vinna með þá. Hún var í vikunni á bænum Halakoti í Flóahreppi að meðhöndla tennur fimm hrossa á bænum. „Þeir eru allir skoðaðir til að athuga hvort það sé ekki allt í lagi. Ef svo er ekki geri ég eitthvað í því. Tek kannski röntgenmynd eða hvíli þá. Það verður dregin tönn úr einum þeirra í dag,“ segir Jana og bætir við. „Málið er með hesta að þeir sýna engin merki um sársauka svo það kemur oft á óvar þegar maður skoðar upp í hestinn En fá hestar tannpínu eins og mannfólkið? „Já, tvímælalaust, þeir fá tannpínu en það sést ekki auðveldlega á þeim, það er mjög erfitt að sjá það“. En hvað er hver hestur með margar tennur? „Þær eru 36 til 44, það fer eftir kyninu og það fer eftir því hvort þeir hafa svokallaðar Úlfstennur svo það er mismunandi en örugglega 36“, segir Jana. Jana sér meðal annars um að jafna bit og að viðhalda munn- og tannheilsu hestanna í starfi sínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hér sjáum við í lokin nokkrar hestatennur, sem Jana hefur dregið úr vítt og breitt um landið. „Þetta er jaxl úr neðri kjálka, svona líta þeir út þegar hesturinn er farinn að eldast, ég held að þessi hestur hafi verið rúmlega tuttugu vetra og svona lítur mjólkurtönn út þegar þeir missa mjólkurtennurnar.“ Jana er með sérstaka upplýsingasiðu um starfsemina
Flóahreppur Hestar Dýraheilbrigði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Sjá meira