Miðar á lokaleik Klopps seljast fyrir næstum fjóra og hálfa milljón Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2024 15:00 Jürgen Klopp þakkar áhorfendum á Anfield fyrir stuðninginn eftir bikarsigur Liverpool á Norwich City í gær. getty/Robbie Jay Barratt Miðaverð á síðasta heimaleik Liverpool á tímabilinu hefur rokið upp eftir að Jürgen Klopp tilkynnti að hann myndi hætta sem knattspyrnustjóri liðsins í vor. Á föstudaginn greindi Klopp frá því að hann myndi hætta með Liverpool eftir þetta tímabil. Hann hefur stýrt liðinu frá því í október 2015. Klopp stýrir Liverpool í síðasta sinn á Anfield þegar Wolves kemur í heimsókn í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í maí. Eftirspurnin eftir miðum á leikinn hefur aukist gríðarlega eftir tíðindi föstudagsins og verðið á miðunum hefur hækkað gríðarlega síðan þá. The Mirror greinir til að mynda frá því að miðar fyrir aftan varamannabekk Liverpool í leiknum gegn Wolves hafi verið auglýstir á 25 þúsund pund, þegar öll gjöld og skattar eru teknir saman. Það samsvarar tæplega 4,4 milljónum íslenskra króna. Venjulega kosta miðar á þessum stað á Anfield sextíu pund, eða rúmlega tíu þúsund krónur. Stuðningsmenn Liverpool vonast væntanlega líka til að þeir fái að sjá liðið sitt lyfta Englandsmeistarabikarnum í lokaumferð. Liverpool er sem stendur með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool vann 5-2 sigur á Norwich City í ensku bikarkeppninni í gær. Þetta var fyrsti leikur liðsins eftir að Klopp tilkynnti að hann myndi stíga til hliðar í vor. Næsti leikur Liverpool er gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir „Ekki hugsa meira um mig“ Jurgen Klopp stýrði Liverpool til sigurs í fyrsta leiknum síðan hann tilkynnti starfslok. 28. janúar 2024 18:00 Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16 Pep um afsögn Klopp: Mun sakna hans en sofa betur án hans Það kom Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, mikið á óvart að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi ákveðið að segja störfum sínum lausum eftir þetta tímabil. 27. janúar 2024 11:01 Klopp: Ég mun aldrei stýra öðru liði á Englandi en Liverpool Liverpool stuðningsmenn fengu mikið áfall í dag þegar þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp tilkynnti það að hann myndi ekki klára samning sinn heldur hætt að með liðið í vor. 26. janúar 2024 16:00 Xabi Alonso tjáir sig um Liverpool orðróminn Eftir óvæntu fréttirnar um að Jürgen Klopp var að hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool í vor þá hefur Spánverjinn Xabi Alonso verið orðaður við starfið. 26. janúar 2024 13:29 Hver tekur við Liverpool af Klopp? Þau stórtíðindi bárust í dag að Jürgen Klopp hefði ákveðið að hætta með Liverpool eftir tímabilið. En hver tekur við Rauða hernum af þeim þýska? Vísir fer yfir nokkra kosti í stöðunni. 26. janúar 2024 11:44 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Á föstudaginn greindi Klopp frá því að hann myndi hætta með Liverpool eftir þetta tímabil. Hann hefur stýrt liðinu frá því í október 2015. Klopp stýrir Liverpool í síðasta sinn á Anfield þegar Wolves kemur í heimsókn í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í maí. Eftirspurnin eftir miðum á leikinn hefur aukist gríðarlega eftir tíðindi föstudagsins og verðið á miðunum hefur hækkað gríðarlega síðan þá. The Mirror greinir til að mynda frá því að miðar fyrir aftan varamannabekk Liverpool í leiknum gegn Wolves hafi verið auglýstir á 25 þúsund pund, þegar öll gjöld og skattar eru teknir saman. Það samsvarar tæplega 4,4 milljónum íslenskra króna. Venjulega kosta miðar á þessum stað á Anfield sextíu pund, eða rúmlega tíu þúsund krónur. Stuðningsmenn Liverpool vonast væntanlega líka til að þeir fái að sjá liðið sitt lyfta Englandsmeistarabikarnum í lokaumferð. Liverpool er sem stendur með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool vann 5-2 sigur á Norwich City í ensku bikarkeppninni í gær. Þetta var fyrsti leikur liðsins eftir að Klopp tilkynnti að hann myndi stíga til hliðar í vor. Næsti leikur Liverpool er gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Ekki hugsa meira um mig“ Jurgen Klopp stýrði Liverpool til sigurs í fyrsta leiknum síðan hann tilkynnti starfslok. 28. janúar 2024 18:00 Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16 Pep um afsögn Klopp: Mun sakna hans en sofa betur án hans Það kom Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, mikið á óvart að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi ákveðið að segja störfum sínum lausum eftir þetta tímabil. 27. janúar 2024 11:01 Klopp: Ég mun aldrei stýra öðru liði á Englandi en Liverpool Liverpool stuðningsmenn fengu mikið áfall í dag þegar þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp tilkynnti það að hann myndi ekki klára samning sinn heldur hætt að með liðið í vor. 26. janúar 2024 16:00 Xabi Alonso tjáir sig um Liverpool orðróminn Eftir óvæntu fréttirnar um að Jürgen Klopp var að hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool í vor þá hefur Spánverjinn Xabi Alonso verið orðaður við starfið. 26. janúar 2024 13:29 Hver tekur við Liverpool af Klopp? Þau stórtíðindi bárust í dag að Jürgen Klopp hefði ákveðið að hætta með Liverpool eftir tímabilið. En hver tekur við Rauða hernum af þeim þýska? Vísir fer yfir nokkra kosti í stöðunni. 26. janúar 2024 11:44 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
„Ekki hugsa meira um mig“ Jurgen Klopp stýrði Liverpool til sigurs í fyrsta leiknum síðan hann tilkynnti starfslok. 28. janúar 2024 18:00
Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16
Pep um afsögn Klopp: Mun sakna hans en sofa betur án hans Það kom Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, mikið á óvart að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi ákveðið að segja störfum sínum lausum eftir þetta tímabil. 27. janúar 2024 11:01
Klopp: Ég mun aldrei stýra öðru liði á Englandi en Liverpool Liverpool stuðningsmenn fengu mikið áfall í dag þegar þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp tilkynnti það að hann myndi ekki klára samning sinn heldur hætt að með liðið í vor. 26. janúar 2024 16:00
Xabi Alonso tjáir sig um Liverpool orðróminn Eftir óvæntu fréttirnar um að Jürgen Klopp var að hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool í vor þá hefur Spánverjinn Xabi Alonso verið orðaður við starfið. 26. janúar 2024 13:29
Hver tekur við Liverpool af Klopp? Þau stórtíðindi bárust í dag að Jürgen Klopp hefði ákveðið að hætta með Liverpool eftir tímabilið. En hver tekur við Rauða hernum af þeim þýska? Vísir fer yfir nokkra kosti í stöðunni. 26. janúar 2024 11:44