Sex eldingar á fimm mínútum í Bláfjöllum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 29. janúar 2024 14:25 Þrumur hafa heyrst á höfuðborgarsvæðinu vegna eldinga sem gengu yfir skömmu eftir hádegi. Getty Að minnsta kosti sex eldingum laust niður á Bláfjallasvæðinu á fimm mínútna tímabili skömmu eftir klukkan 13 í dag. Þær fylgdu éljabakka sem nú er farinn hjá, svo ólíklegt þykir að þær verði fleiri á svæðinu. Eldingakerfi Veðurstofu Íslands hefur mælt um sextán eldingar frá því klukkan 9 í morgun. Á milli klukkan 13:05 og 13:10 mældu eldingarkerfi Veðurstofunnar sex eldingar í Bláfjöllum og á Hellisheiði. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands útilokar ekki að þær hafi verið fleiri. Kerfið sé ófullkomið og nemi ekki allar eldingar. „Þetta var hérna aftast í úrkomubakka, eins og oft vill vera á þessum tíma. Bakkinn er farinn hjá svo það er ólíklegt að það komi fleiri akkúrat þarna.“ Veðurfræðingur útilokar ekki að eldingarnar hafi verið fleiri, en þær voru að minnsta kosti sex í Bláfjöllum.Vísir/Arnar Óli segir eldingar alltaf koma aðeins á óvart hér á landi. „Þetta er samt viðbúið þegar er svona þokkalega öflugt éljaloft, þá geta alltaf fylgt eldingar. En spáin gaf þetta ekki endilega til kynna. Það hefur verið meira suður og suðaustur af landinu, og þær eru að færast austur og eru komnar norður af Færeyjum núna.“ Alls hafa mælst sextán eldingar í heildina á landinu í dag. Ef maður hefur verið erlendis í eldingarveðri þykja sextán eldingar ósköp aumt Þrumur sem fylgdu eldingunum heyrðust á höfuðborgarsvæðinu. Sjálfur segist Óli hafa heyrt í þrumum í dag þaðan sem hann er við störf á Veðurstofunni á Bústaðavegi í Reykjavík. Ekki hafa borist tilkynningar um skemmdir eða truflanir af völdum eldinganna. Veður Reykjavík Tengdar fréttir Skjálfti við Bláfjöll fannst á höfuðborgarsvæðinu Klukkan um hálfsexleytið í morgun var skjálfti sem mældist 3,1 að stærð fimm kílómetrum norðvestur af Bláfjallaskála. Hann fannst um höfuðborgarsvæðið. 27. janúar 2024 07:34 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Fleiri fréttir Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Sjá meira
Á milli klukkan 13:05 og 13:10 mældu eldingarkerfi Veðurstofunnar sex eldingar í Bláfjöllum og á Hellisheiði. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands útilokar ekki að þær hafi verið fleiri. Kerfið sé ófullkomið og nemi ekki allar eldingar. „Þetta var hérna aftast í úrkomubakka, eins og oft vill vera á þessum tíma. Bakkinn er farinn hjá svo það er ólíklegt að það komi fleiri akkúrat þarna.“ Veðurfræðingur útilokar ekki að eldingarnar hafi verið fleiri, en þær voru að minnsta kosti sex í Bláfjöllum.Vísir/Arnar Óli segir eldingar alltaf koma aðeins á óvart hér á landi. „Þetta er samt viðbúið þegar er svona þokkalega öflugt éljaloft, þá geta alltaf fylgt eldingar. En spáin gaf þetta ekki endilega til kynna. Það hefur verið meira suður og suðaustur af landinu, og þær eru að færast austur og eru komnar norður af Færeyjum núna.“ Alls hafa mælst sextán eldingar í heildina á landinu í dag. Ef maður hefur verið erlendis í eldingarveðri þykja sextán eldingar ósköp aumt Þrumur sem fylgdu eldingunum heyrðust á höfuðborgarsvæðinu. Sjálfur segist Óli hafa heyrt í þrumum í dag þaðan sem hann er við störf á Veðurstofunni á Bústaðavegi í Reykjavík. Ekki hafa borist tilkynningar um skemmdir eða truflanir af völdum eldinganna.
Veður Reykjavík Tengdar fréttir Skjálfti við Bláfjöll fannst á höfuðborgarsvæðinu Klukkan um hálfsexleytið í morgun var skjálfti sem mældist 3,1 að stærð fimm kílómetrum norðvestur af Bláfjallaskála. Hann fannst um höfuðborgarsvæðið. 27. janúar 2024 07:34 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Fleiri fréttir Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Sjá meira
Skjálfti við Bláfjöll fannst á höfuðborgarsvæðinu Klukkan um hálfsexleytið í morgun var skjálfti sem mældist 3,1 að stærð fimm kílómetrum norðvestur af Bláfjallaskála. Hann fannst um höfuðborgarsvæðið. 27. janúar 2024 07:34