Arteta „elskaði“ rifrildi leikmanna sinna inn á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 09:01 Mikel Arteta og Oleksandr Zinchenko fara yfir málin með útiröddunum sínum eftir leikinn í gærkvöldi. AP/Rui Vieira Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var bara ánægður með að sjá leikmenn sína Oleksandr Zinchenko og Ben White rífast í lokin á leik Arsenal og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í gær. Arteta og aðstoðarmaður hans Nicolas Jover, þurftu að lokum að skilja á milli liðsfélaganna sem voru allt annað en sáttir við hvorn anann. | Mikel Arteta on the argument between Zinchenko and White after #NFOARS: I love it. They are demanding more from each other. They are not happy with the way they conceded and they are just trying to resolve it. It got a bit heated. But that means that it's enough. Playing pic.twitter.com/GNWkkQQPEj— Arsenal Buzz (@ArsenalBuzzCom) January 31, 2024 Gabriel Jesus og Bukayo Saka komu Arsenal í 2-0 en Taiwo Awoniyi minnkaði muninn á 89. mínútu. David Raya, markvörður Arsenal, þurfti síðan að taka á stóra sínum til að koma í veg fyrir að Awoniyi jafnaði metin. Arsenal hékk á sigrinum og stigin þrjú koma liðinu upp í annað sætið. Liðið átti þó að vera löngu búið að gera út um leikinn. „Ég elska þetta. Þeir eru að krefjast meiru frá hvorum öðrum. Þeir eru ekki ánægðir með markið sem við fengum á okkur og þeir eru að reyna að finna réttu lausnina,“ sagði Mikel Arteta eftir leikinn. „Það var smá hiti í þessu og það þýðir að það var komið nóg. Við áttum að vinna stærri sigur miðað við það hvernig við spiluðum og við áttum að halda markinu hreinu,“ sagði Arteta. Enski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
Arteta og aðstoðarmaður hans Nicolas Jover, þurftu að lokum að skilja á milli liðsfélaganna sem voru allt annað en sáttir við hvorn anann. | Mikel Arteta on the argument between Zinchenko and White after #NFOARS: I love it. They are demanding more from each other. They are not happy with the way they conceded and they are just trying to resolve it. It got a bit heated. But that means that it's enough. Playing pic.twitter.com/GNWkkQQPEj— Arsenal Buzz (@ArsenalBuzzCom) January 31, 2024 Gabriel Jesus og Bukayo Saka komu Arsenal í 2-0 en Taiwo Awoniyi minnkaði muninn á 89. mínútu. David Raya, markvörður Arsenal, þurfti síðan að taka á stóra sínum til að koma í veg fyrir að Awoniyi jafnaði metin. Arsenal hékk á sigrinum og stigin þrjú koma liðinu upp í annað sætið. Liðið átti þó að vera löngu búið að gera út um leikinn. „Ég elska þetta. Þeir eru að krefjast meiru frá hvorum öðrum. Þeir eru ekki ánægðir með markið sem við fengum á okkur og þeir eru að reyna að finna réttu lausnina,“ sagði Mikel Arteta eftir leikinn. „Það var smá hiti í þessu og það þýðir að það var komið nóg. Við áttum að vinna stærri sigur miðað við það hvernig við spiluðum og við áttum að halda markinu hreinu,“ sagði Arteta.
Enski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira