Gul súpa fyrir gula viðvörun Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 31. janúar 2024 10:22 Jana er dugleg að deila alls kyns uppskriftum bæði á Instagram síðu sinni og heimasíðunni jana.is. SAMSETT Í kuldanum leitar fólk oft fjölbreyttra leiða til að fá hlýju í kroppinn, hvort sem það er með lögum af yfirhöfnum, einhverju heitu í magann eða öðru. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið súpuuppskrift sem svo skemmtilega vill til að er gul á litinn, í stíl við gula viðvörun dagsins. Krydduð blómkáls og sellerírótar súpa með kasjúhnetum „2 msk olífuolía350 gr frosið blómkál1/2 púrrlaukur, skorin í þunna hringi1/3 sellerírót, skorin í litla kubba1/2 bolli chili kryddaðar kasjuhnetur1 tsk gullkrydd (Kryddhúsið)1 kubbur grænmetiskrafturSmá salt og pipar4-5 bollar vatn Allt saman í pott og látið malla í um 30 mínMaukið svo í góðum blandara, hellið í skálar og toppið með einhverju fallegu og góðu Þessa súpu toppaði ég með graskersfræjaolíu, ristuðum fræjum, möndluflögum og steinselju“ View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hér má sjá fleiri uppskriftir frá Jönu. Matur Uppskriftir Súpur Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið
Krydduð blómkáls og sellerírótar súpa með kasjúhnetum „2 msk olífuolía350 gr frosið blómkál1/2 púrrlaukur, skorin í þunna hringi1/3 sellerírót, skorin í litla kubba1/2 bolli chili kryddaðar kasjuhnetur1 tsk gullkrydd (Kryddhúsið)1 kubbur grænmetiskrafturSmá salt og pipar4-5 bollar vatn Allt saman í pott og látið malla í um 30 mínMaukið svo í góðum blandara, hellið í skálar og toppið með einhverju fallegu og góðu Þessa súpu toppaði ég með graskersfræjaolíu, ristuðum fræjum, möndluflögum og steinselju“ View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hér má sjá fleiri uppskriftir frá Jönu.
Matur Uppskriftir Súpur Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið