Samfylkingin yfir þrjátíu prósenta múrinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. febrúar 2024 10:09 Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar. Vísir/Vilhelm Samfylkingin er enn í sókn í nýjum þjóðarpúlsi Gallup og bætir flokkurinn við sig 2,3 prósentum í fylgi. Hann mælist nú með tæplega 31 prósent fylgi. Fylgi Viðreisnar minnkar um 1,8 prósentustig og mælist flokkurinn nú með sjö prósenta fylgi. Fylgi annarra flokka breytist lítið milli mánaða, eða um 0,1 til 1,2 prósent. Rúmlega átján prósent kjósenda kysi Sjálfstæðisflokkinn, sem er sama fylgi og í janúar. Um er að ræða lægstu mælingu flokksins í þjóðarpúlsi Gallup. Nær ellefu prósent Miðflokkinn. Átta prósent kjósenda myndu kjósa Framsóknarflokkinn, Pírata og Flokk fólksins. Tæplega sex prósent kysu Vinstri græn og þrjú prósent Sósíalistaflokk Íslands. 31 prósenta fylgi við ríkisstjórnina Liðlega fimmtán prósent taka ekki afstöðu í könnun Gallup eða vilja ekki gefa hana upp. Næstum níu prósent svarenda myndu skila auðu eða ekki kjósa. Fylgið við ríkisstjórnina minnkar lítillega milli mánaða. Það mælist nú 31 prósent en mældist 32 prósent í janúar. Um var að ræða netkönnun sem Gallup gerði dagana 2. til 31. janúar. Heildarúrtaksstærð var 10.503 og tóku 46,9 prósent þátt. Vikmörk á fylgi við flokka eru 0,6 til 1,5 prósent. Einstaklingar í úrtaki voru valdir af handahófi úr viðhorfahópi Gallup. Alþingi Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samfylkingin Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Viðreisn Sósíalistaflokkurinn Flokkur fólksins Framsóknarflokkurinn Píratar Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir Sjá meira
Fylgi Viðreisnar minnkar um 1,8 prósentustig og mælist flokkurinn nú með sjö prósenta fylgi. Fylgi annarra flokka breytist lítið milli mánaða, eða um 0,1 til 1,2 prósent. Rúmlega átján prósent kjósenda kysi Sjálfstæðisflokkinn, sem er sama fylgi og í janúar. Um er að ræða lægstu mælingu flokksins í þjóðarpúlsi Gallup. Nær ellefu prósent Miðflokkinn. Átta prósent kjósenda myndu kjósa Framsóknarflokkinn, Pírata og Flokk fólksins. Tæplega sex prósent kysu Vinstri græn og þrjú prósent Sósíalistaflokk Íslands. 31 prósenta fylgi við ríkisstjórnina Liðlega fimmtán prósent taka ekki afstöðu í könnun Gallup eða vilja ekki gefa hana upp. Næstum níu prósent svarenda myndu skila auðu eða ekki kjósa. Fylgið við ríkisstjórnina minnkar lítillega milli mánaða. Það mælist nú 31 prósent en mældist 32 prósent í janúar. Um var að ræða netkönnun sem Gallup gerði dagana 2. til 31. janúar. Heildarúrtaksstærð var 10.503 og tóku 46,9 prósent þátt. Vikmörk á fylgi við flokka eru 0,6 til 1,5 prósent. Einstaklingar í úrtaki voru valdir af handahófi úr viðhorfahópi Gallup.
Alþingi Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samfylkingin Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Viðreisn Sósíalistaflokkurinn Flokkur fólksins Framsóknarflokkurinn Píratar Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir Sjá meira